Kennarinn - 01.02.1898, Qupperneq 15

Kennarinn - 01.02.1898, Qupperneq 15
—63— SKÝRINGAR. Tími: í'östud. limgi, 7 Apr., iiOe. k. Staðurinn: Jerúsalem. Lcx Matt.27:81 -38; Mark. 15:20-28, Jóh. 19:16-19. 26. v. Þeir, hundraðsliöfðiugi og fjórir hermenn. Le.iddu hann út. “Ai' )>ví, að út var leiddur alsærður lausnarinn, gjörðist mjer vegur greiddur í guðs náðarríki inn.” Símonfrd Kyrene. Stór Gyðinga-nýlenda var í Kyrene i Suður-Afriku. Þaðau var Símon )>essi kominn, líklega til að halda páskaliátiðiua. Ilaldið er, aðSímon hafl lært iið trúa á Iírist )>ar undir krossi lians. Ilvort sein )>að er satt eða ekki, |>á er )>að víst, að krossburðurinn gjörir menn iðuglega kristna og að bera Krists kross eykur trúna. 27. v. Fjöldi fólka, sem fylgdi sumpart af forvitni ogsumpart til að liæða og móðgii Jesúm. Engir vinir hans, ekki sjálfir postuiarnir koma lionum tilhjálpar. Að eins nokkrar viðkvæmar konur aumkastyfir raumnn luins. 28. v. Orntið ekki yfiv mjev. Jafnvel |>á gleymdi frelsarinn sjálfum sjer og liugsaði mest um aðra. Konurnar grjetu yfir dauða Jesú, en )>ier skyldu ekki )>ýðingu lians nje orsök hans. Fastan er ekki sett til )>ess að vjer grátum yfir kvölum frelsarans, lieldur svo vjer skulum gráta yflr syndum sjálfra vor, sem orsökuðu krossfesting lians. 29. -3f. v. Þeiv tímav koma. Árið 70 e. k., þegar Jerúsalemsborg var eyðilögð og hin hryllilegu örlög Gyðinganna komu fram. Sagan liefur frá fáu jafn voðalegu iið segja eins og þeirri eyðilegging. Mæðurnar er sagt að hafi, )>á í liungursneyðinni, meðan á umsátinni stóð, drepið börn sín og etið. Þegar borgin var loks unnin flýði fjöldi fólks í alls konar neðanj'arðar fylgsni í hæðunum, og sagt er, að 2,000 manns hafi látið lííið og verið )>ar grafnir í rústum liiuna niðurrifnu fylgsna. 31. v. Kristur hinn rjettláti er liið yvœna tvjeð, hinir órjettlátu Gyðingar eru víi<ii,i tvjeð. Fyrst liinn rjettláti líður þannig, hversu mun guð )>á ekki hegna liinum óguð- legu. 33. v. irmi.vinkcljuxtaðuv. Utan borgarliliðanna, nálægt aðalveginum, sem liggur norður frá borgiimi. Kvosxfestw hann. kl. 9 árdegis, um “)>riðju stund.” Krist í miðið þann ræningjann, sem iðraðist til liægri liandar, liinn til vinstri. -Svo verður )>að og á dómsdegi, hinir iðrunarlausu til vinstri, hinir rjettlátu til liægri handar hinum krossfesta frelsara, sem )>á verður allra dómari.-Iivoru megin við krossinn stendur þú? 84. v. Fyvivt/ef Jieim. Þetta er liið fyrsta, orð Krlsts á krossinum. Hann ákállar guð sem föður og fyrir sonarrjettindi sín biður vægðar þeim, sem svo óttalega syndga gegn föðurnum moð því að krossfesta soninn. Þt im. Hermönnunum, Gvð- inguuum, öllum inönnum. Skiptu kUeðutn hans. Klæði líflátinna glæpamanna til heyrðu liermönnunum,sem verkið unmi. Fjögurstykki: höfuðbúningurinn, yfirhöfn- in, beltið og skórnir; lijerum bil jafn verðmætt allt. Ilver af hinum fjórum hermönii- um tök einn hlut, en um uærklæðnaðinn (kyrtilinn) köstuðu þeir hlutkesti. 35. v. Fólkið hovfði d, sem iðjulausir áhorfendur við opinbera aftöku. lTöfðiiiyjavn- iv yjurða fiys. Jafnvel nú þegar tilgangi þeirra var náð og Kristur er negldur á kross- inn, svifastþeir ekki að liæða hann. lljdlpi hann sjálfuiii sje.r. Hefði Kristur “lijálp- að sjálfum sjer” hefði liann ekki hjálpað mannkvninu. Sjálfur dauði lianssannar að hann var Kristur sem, guð útvaldi til að frelsa fallinn heim. 30-37. v. Hinir rómversku böðlar voru vanir að sýna grimmd sína við lik tækifæri, og nú þegar Gyðingur átti hlut að máli, var þeim )>að einkar ljúft. Hinir kristnu píslarvottar voru líka svívirtir á svipaðan lnitt. Það er algengt að hugspilltir menn hæðast að guði, trúarbrögðunum og kristnu fólld. Það cina, sem vjer getum gjört fyrir þámenn, er að biðja með Kristi: “faðir fyrirgef þeim, )>ví þeir vita ekki hvað þeir gjöra.’ ’

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.