Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 4
4— raig?” Löng varð bnráttan inilli myrkurs og ljóss í sálu Jiessa ínanns, unz ljósið vann sigur og fullkoinin inoðvitund um l’relsið, ljósið og lííið í Jesú Kristi véittist sálu hans og liann skilcli, að “af tvú skulu liinir réttlátu lifa.” ]>essi inaður var MAirrmxN Lúteii, Eins og spá.nennirnir, postularnir og guðspjallamennirnir var Jietta guðs verkfæri af lítilnn'itlegu bergi brotið. Marteinn Lúter var fæddur í bænum Eisleben á J>yzkalandi ](). Nóv. 1483. Hann var souur fátæks nániuinanns, seui liét Hans Lúter. Móðir lians liét Margareta Ziegler. ]>egar Lúter var sex ára (luttist liann með foreldrum sínum til náinab.cjar, or lieitir Mansfeld. I foreldra liús- nm var liiinu uppalinn við liinn strangasta aga. Lúter var snenitna settur í barnaskóbin Jiar í [xiitiíiiu. ]>ar var aginn enn strangari en lioima O O og liefur Lútér sjálfur sagt ymsar sögur upp á |>að. Jafnan var liann ]>ó J>akklátur fyrir |>að lítið lninn gat á ]>ennan liátt nuinið, einkuin fyrir ]>að, iið sér liafði í skólanum verið kent “fiiðir vor,” boðorðin, trúarjátn- ingin ,>g nokkrir fagrir Jjýzkir og latneskir sálinar. Hagur foreldra lians batnaði að mun í Mansfeld og ]>egar Lúter var 13 ára gamall sendi faðir lians liann i latínu skóla í Mag- deburg. ]>ar var lianii eitt ár en fór J>á til skólans í Eisenacli. Meðan liann stundaði nám |>ar var liann svo fátækur, að liunn neyddist til uð ganga milli liúsa, syngja við dyr úti og biðja ölmúsu. J>ar í bænum bjó göfug kona Ursula Kotta að nafni. Eitt sinn ]>egar hann söng við dyrn- aráliúsi hennar, komst hún svo við af raunum drengsins, að hún tók hann að sér og sáum liann pann tíma, sem hann dvaldi við skólann í Eisen- ach. Faðir Lúters hafði ákvarðað að láta hann læra lögfræði og kom hon- um |>ví árið 1501 til háskólans i Erfurt Aldrei hefur uugur maður gengið að námi sínu með meiri alvöru en J.úter. Guðhræðsla lians var að orðtaki höfð viö háskólann. Ei11n ári efdr að hann koin í skólann, náði hann stúdents-próíi. Svo liélt liann námi sínu áfram. Einu sinni ]>egar hann var að leita í bókum á bókasafni skÓlans, fann hann }>ar biblíuna, sem hann ]>á sá í fyrsta sinn. Upp frá ]>eiin degi var ]>að hans yndi að korna á bókahlöðuna og lesa í liinni helgu bók. l>ar lasliann um svo ótal hluti, sem anda Jians lnifði aldrei grunað. Samt vanrækti liann ekki hið annað nám sitt og 22. ára gamall útskrifaðist liann sem “meistari” (magister artiuin). ]>að var uin petta leyti, að hin mikla brevting varð í 1 íii Lúters. Dag og nótt bjó sála lians yíirsjiurn- ingunni um ]>að, hvort svndir sínar væru fyrirgefnar. Honuin faust liann enga fullvissu liafa fyrir ]>ví og út af ]>vi varð hann æ órórri. Hann gat loks ekki afborið |>að lengur og ftsetti sér ]>ví að ganga í ltlaustur, [>ví liann vænti, að fyrir l’östur og bænahald ínundi sér veitast hinn ]>ráði sálar-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.