Kennarinn - 01.11.1898, Síða 6
-6-
Pað var árið 1517. Syndabikar
páfaveldisins var orðinn barmafullur.
Víðsvegar át um lönd voru sendir
menn, sem seldu synda-aflausnarbréf
undirskrifuð af páfa. ÍJeir söfnuðu
á jiann liátt ógrynni fjár í féliirsluna
í líóinaborg og græddu stórfé sjálfir.
Einn [jossí mangari, Jóhann Tetzél
að nafni, komtil VVittenberír og bauð
varning sinn. Fólkið í bænum varð
upp til handa og fóta og hin argasta
siðspilling' leiddi af þessu. Lúter
[joldi ekki lengur mátið. A allra
heilagra messu, 31 Okt. 1517, neeldi
hann á dyr hallarkirkjunnar í VVit-
tenberg, sínar 95 heimsfrægu mót-
mælingar-greinar, og sagði með því
páfa og kirkju hans stríð á hendur.
Frá þeim degi telzt siðbótin og því
halda lúterskir menn árlega hátíð 31.
t Jktóber.
Hamarshögg Lúters bergmáluðu
um löndin og menn hrukku upp al'
svefni. Á fám dögum voru “greinar’’
Lúters komnar út um alt þyzkaland.
eftir litla stund voru ]>ær lcomnar til
páfahallarinnar í Kómaborg, litlu
síðar voru |>ær í liöndum Hinriks
VITT. Engla-konungs. Menn risu
upj) með og mót, liver liugur fór að
hugsa. hver tunga tók að tala. Fyrst
gerði páfi ekki annað en brosa að
hir.um “ofsafulla munk,” en brátt sá
fiann, að liér var alvara á ferðum.
Hann tók þá til sinna gömlu ráða og
lysti Lúter í bann. En nú brást páfa
bogalistin í fyrsta sinn. Lúter varð
öllu páfaveldinu yfirsterkari.
Margirágætir nienri komu til liðs
við Lúter. ELægri hi'md hans var
Filippus Melankton en skjöldur lians
var Friðrik vísi. Sjálfur var Lúter
lílið og sálin Það var hann, sem
tróð á bannfæringar-bréfi páfa og
brendi það í viðurvist fjíildii fólks.
Það var liann, sem með heilögum
c~>
guðmóð gelck fyrir hið ógurlega
ríkisráð í Worms og mætti þar fyrir
keisara og lconungi, furstum ogland-
stjórum og fulltrúum páfans. í>ar
sti'ið liann, eins og Kristur áður i'vrir
Pílatusi, meðan æðstuprestar og öld-
ungar þáfa-kirkjunnar og grimmir
stríðsmenn keisarans hrópuðu blóð
hausyfirsig. Legarhonum varskipað
að kalla aftur kenningar sínar- kenn-
ingar Erists —horfði ltann dauðanum
í augu og svaraði svo heyrðist um
allan þingheim “iVe//” og bætti við:
"Ilér stend ég, ég get ekki annað,
gúð hjálpi inór. Anien.” Það vnr
líka lianu, sent í Wartburg-kastalan-
u.n þyddi heilaga ritningu á lifandi
tunou. Það var liann, sem samdi
"fræðin”, |>að var hann, sem orti
sálmana oo' löifin o<>' hað var al' hon-
um að liin óviðjafnanlega Agsborgar-
játning var innblásin.
Ekki var hið ntikla verk siðbótar-
innar unnið á stuttum tíma, en áður
en Lúter sjálfur féll frá (15-1(5) var
aðal-\erkinu lokið á Þyzkalandi.
Þaðan barst síðbótin út niu li'mdin
og Ijós hennar náði einnig til vorrar
fátæku Jjjóðar á evlandinu norður
j við heimskautið og því erum vór
íslendingar,
í bótarinnar.
;tiði sé lof, börn sið-