Kennarinn - 01.11.1898, Page 9

Kennarinn - 01.11.1898, Page 9
SKÝRINGAR. I dng or nýársdagur kirkjumiar, fyrsti sunnudagur í aðventu. Nú byrjmn vér líka áuýum lexíunuúr nvja testamentinu. Lexían í dag er um .Tesúm, guðs eingetna son, sem tiT var áður en veröldin var sköpuðogsem allir lilutir eru sltapaðir fyrir. Móses segir oss, að guð hafl skapað lieiminn, og Jóhanues segir, iið allir hlutir sóu fyrir ICrist til orðnir. Vór vitum að báðir þessir menn voru upph'stir af guðs anda; af |>ví vitum vér, að guð og Kristur er hið sama. Kristur var til frá upphafl. Matteus rekur ætt frelsarans til Abrahams, Lúkas til Adams, en Jóhannes gengur lengra og talar uni tilveru hans áður en nokkur hlutur var 1 i 1 hér i heimi og segir frá Kristi verandi i skauti föðursins frá eilífð. Ilann hefuraldrei byrjað að vera til, |>vi lianu hefur ælinlega verið til. Jesú ylirgaf bústað sinn á himnum og kom og bjó í þessari vondu veröld. Menn- ir.iir liöfðu fallið frá guði og sokkið í syndir. Ekkert gat, frelsað )>á nema )>að, að Jesús kæmi og tæki burt syudir |>eirra. Menuirnir breyttu ekki eins og biblían kennir, þessvegna kom Jesús og kendi guðs orð og lifði guðsorð. Hánn var sjálf ur orðið. T upþhafl, áður en guð skapaði heiminn, var allt í myrkri, )>ar til guð sagði: í'Verði ijós!” Lávarð ljósið til i heiminum (I. Mós.ltS). Aður en Jesús fæddist í heiminu var myrkur í hjörtum mannanná. I»eir |>ektu ekki guð og gátu ekki lrels- ast. Jesús er kallaður “heimsins ljós” og “sói rjettlætisins” vegna )>ess, að líf lians og kenning upplýsti heiminn eius og sólin, sem kemur á morgnana og drciflr myrkri uæturinnar. En hinir vondn menn skildu ekki hve góður og mikill liann var. Hann var í heiminum, og lieimurinn var fyrir hann gerður en heimurinn )>ekti hann )>ó ekki. Hann kom til sitina eigin landa og hanseigin |>;óð meðtók liann ekki. Menn- irnir höfnuðu ljósinu, |>ví )>eir elskuðu myrkrið. Höfum vdr tekið Jesúm í lijörtu vor? I»eim sem Krist meðtóku var gefin náð til að verða guðs börn. Kristurerfrá eilífð sonur guðs; fyrir liann er iilliitþ, sem á hann trúa, gjört mögulegtað verða oörn guðs. Eyrir )>ann krapt, sem Kristur færir )>eim, sem hann ineðtaka, verður l>eim mögulegt að fæðast á ný, byrja nýtt líf, sem ekki er eptir lioldsins vild lieldur af guði. Þett.-i líf eiga þeir einir, sem Jesús Kristur hefur fæðst lijá, sem liann liflr 1 og sem lifa í lionum. I )>essu guðlega líti, sem mannimim veitist fyrir Jesúm Krist, gefst tnanni að byrja eilífa lílið, setn belditr áfram eptir að maður deyr burt irá )>essum lieitni og vcrðu ■ |>á ævara’idi sælulíf í Ijósinu lija guði á hininum. “Heimurinn” (mennirnir sem ekki liafa meðtekið frelsara sinn) er án )>essa lífs. Eíf þeirra maiina er því einungis jarðneskt, og þegar |>eir deyja er ekkert líf í sál- "m þeirra, sem getur samlagað sig líflnu i Íjósiuu hjá guði. Þeir halda )>ví áfram í dauðanum og myrkrinu. Miu j'llrstandandj öld er kölluð uppiýsingar-öld; vér tölnm uni liina miklu upp- lýsing, sem nú veitist fyrir þekkingu á vísindum, íþróttum og listuni. Ensamt situr "tikill hluti mannfélagsins i svartasta mvrkri. Ljósið, sem var lrá upphafljiefur "ð 8önnu aldrei inist birtu sinnar. Það hefur ljómað skært gegu um náttúriina, söguna ogopitiberanina. Mvrkrin hafa þrengt að )>ví á allar hliðar, en ljósið, Jesús Kristur, hefur skinið sem sól og mun lýsa til heims enda. En þrátt fyrir alt þetta, ‘‘t'u margir menn og lieilir þjóðflokkar, sem ekki sjá þetta lifgandi ljós liinnar guð- legu dýrðar. Undur eiga þeir menn liágt, sem í myrkruinnn sitja! Væri ekki gott "g gleðilegt ef litlu börnin, setn í sunnudagsskólunnm ogal' kristnum foreldrum eru "l’lilýst i guðs orði og fá þannig að sjá ljösið og byrja lílið í Jesú, gætu starfað •'Jtthvað að |>ví, að útbreiða ljósið meðal mannanna? Kristnu börnin eiga að vera 1 jos, sem lýsa öllum öðrum börntim.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.