Kennarinn - 01.11.1898, Qupperneq 15
SKÝJilNGAR.
Seinasta lcxíiiii endaði á ))ví,uð tveir inenn,sem verið höfðu með Jóliannesiskírara
'|i(‘gar Jesús kom til lians, fylgdu Jesú eftir |>egur lianu i'ór burt aftur. Þessir tveir
menn voru Andrés og Jólmnnes, sem báðir urðu síðar i tölu postuianua. Guðrpjall-
ið, sem lexíur )>essar eru teknar úr liefur Jólmnnes, liinn síðar nefndi lærisveinninn,
sjálfur skrifrtð. Ilann var fyrstur allra að koma til Jesú og síðastur að ylirgefa
linnn. llann var kallaður lærisveinn sá, sem Jesús elskaði
Jóliauues átti bróðir, sem Jakob liét; |>eir voru báðir iiskimenn og bjuggu í Jxirpi
einu við Genesaret-vatnið. Jakob kom líka til fylgdar við Jesúm, þegar drottiun
itallaði liann.
Andrés átti lika bróðir. Hann hét Símon. Þegar Andrés liafði um stund hlustað á
orð Jesú, fer liann og leitar bróður sinu uppi og sogir við hann: Við höfum fundið
l>ann, sem )>jóð vor hefur eftirvænt margar aldir. Simon fór þegar með bróður
sinurn á fund Jesú. Þeg.ar Jesús sér hann, segir liann við liann: “Þú skalt lieita
Kefas.” Kefas er aramaískt orð og sv.trar til gríska orðsins Petros (Pétur), sem
l>vðir hella eða bjarg. Með þessari nafnbót vildi Jesús tákna )>á andlegu brevting,
8em á Símoni inundi verða og þann styrk, sem honum skyldi verða gefinn, til að
'ippbyggja kirkjuna, en l'yrir þetta er Pétri ekki geíin nein aukaréttindi eða vald
eins og páfakirkjan kennir.
Næsta dag fór Jesús og þessir fyrstu játendur hans heimaftur til Galíleu og komu
í forgina Betsaida. Þar sá hanu Pilipp is og s i ;ði við liaun: “Fylg )>ú mér.” l il-
ippus varð þegar við þeirri áskorun og fór með honum.
Filippus átti kæran vin, sem Natanael hét; liann bjó i Kana; stundum er liann
befndur Bartólómeus (Teódór þ.e. “guðs gjöl'”.) Filip]uis fór þegar að hitta þennan
"vin sinn og segir viö liann: “Vér höfum fundið )>ann, sem Móses skrifar um í lög-
málinu og spámennirnir,” |>.e. spámanninu, sem Móses hal'ði sagt að koma mundi
(V. Mós. 18:15) og sem allar fyrirmyndirm.r í bökum Mósis tákna, )>ann hinn sama,
sem allir spáinennirnir hafa boðað. Þessa MesSiasar,sem Filippus nú lmfði fundið,
væntu allir ísraelsmenn á )>eim dögum. Natanael keinur með þá mótbáru, að frá
Nazaret geti Messías ekki kemið, |>ví ritningin segi, að hann slculi koma frá Betle-
betn; frá hinni fyrirlitnu Galílea-bygð geti )>ó sannarlcga ekkert svoágætt komið.
Kilippus svarar einungis, “kom )>ú og sjá.” Ilann vissi, að )>að að sjá Jesúm var að
°lska liann og trúa á ha.1.1 -Þá fyrst, sannfærist maður, þegar inaður kemur til
Krists og reynir sjálfur sætleik samfélngsins við liann. Þegar Jesús sér Natanael
Sf>gir iiann um hann: “Þessi er sannur lsraelíti, sem engin svik búaí." Natanael,
S|“m ekki veit til að Jesús h iti nokkurn tíma fyr séð sig undrast yfir )>essu, og )>egar
•lesús verð ir )>ess var bætir hann á undrun hans með )>ví að segja: “Aður eu Filipp-
"s kallaði á )>ig, sá ég ]>ig undir l'íkjutrénu.” Hinn hreiiihjartaði Natanael lial'ði
verið að biðjast fyrir í trjágarðinum við hús sitt og Jesús, sem allar bænir koma
o'am fyrir, hal'ði )>ar séð hann og bamheyrt liann. Natanael lirópar, frá sér nutninn
'ó uttdrun og fögnuði: “Þú ert soniir guðs, |>ú ert Israels konungurinn!”
Börn og meun! Hvarse.ixt vérerutn sér “Israels konungurinn” oss. O að lianu sæi
°ss jat'nan með lireinum hjörtum undir l'íkjutré bænarinnar, svo liann geti liítið
'81|tn attda leiða oss á sinn ftind ogvör fcngið að vera hjá ltonttm.