Kennarinn - 01.01.1899, Page 1

Kennarinn - 01.01.1899, Page 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna > sunnudagsskðlum (><l Jwirnahúsum■ 2 iirkr. " MINNKOTA, MINN'., .IANÚA1Í 1899._________________Nr. 3. JESÚtí t M USTERINU. Nylejrii höfuin vér huirleitt við £Mi(5s]>jtinustur vorsir, eina fríisöjru fjjuð- stijallanna, setn öllutn unumennuin sutti að versi einkar hujrðnæm, setn sé, frásöguna utn [>að,]>egar unglinguriitn .lesús l.otn tólf ára gamall til must- e.risins í Jerúsaletn. Alla unglingum viljum vér minna sérstaklega á ]>að atriði frásögunnar,setn lysir námfysi lians. ]>ar sent hann situr við fæturlær- ifeðrannaog talar við ]>á uiu andlega l.lnti. Öll sutinudagsskóla-börttin eiga að taka frelsara sinn til fyrirmvndar i [>essu. sein öðru. Hann elskaði hið heilaga hús síus hinineska föðuis og inut ]>að yfir alla hluti fratn að koma pangað. Hann elskaði guðs orð og lians mesta yndi var að læra ]>að. Alla furðaði á tali hans, enginn hafði lievrt tólf ára ungling t.ila unt guðlega hluti með jafnmiklunt skilttingi. Aldrei ltefur unglingur verið jafnvel að sér. Hans inesta gleði var að hugsa og tnla iim himneska hluti. Hess vegna ‘•]>roskaðist liann að vizku og náð lij'i guði og tnönnum.” llugsið um |>að, góðu börn. hvað .íesús liefur tneð [>essu dætnisínu viljað kettna yður. Komið íhúsiðtil yðar himueska föðurs og lærið ]>ará helgum dögutn lexíurttar úr guðs orði, ]>vl í [>eitn er fólgin ineiri vi/.ka en f allri veraldlegri sjieki. Þegar [>ér verðið eldri, niunuð ]>ér reytm, að ekkert er yður til jaftimikils stvrks í lífinu, eins og sönn og sáluhjáljilog [>ekking á liinitm opinberaða vilja guðs. Og [>ér, kæru utigtnenni, sem nú eruð að læra kristin fræði lil undirbún- ings undir fermitigutta í vor, takið frelsarann yður til fytinnyiidar og lærið f lians anda að ]>ekkja guð og lians sáluhjál|ilega ráð. Hugi-ið jafnan til hans, hafið mynd liatts fvrir auguiiiitn. og biðjið Itann að gefa yður ]>ann heilaga anda, setn hattn \ ið burtfiir sína úr heiitiinunt hét að senda öllmn lærisveinum sfnttm á iillum tímiim. Hiðjið frelsarann að vera í verkinu tneð vður og it[)|)lys.i hjiirtun vðar, o > ef yður gengur öiðugt náinið, [>á biðjið liann að lijálna yðttr með sínnm heilaga anda. Hann var sjálfur barn, og hann elskariill giið börn og leiðbeinir ]>eim og leiðirjmu Iil sannleikans.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.