Kennarinn - 01.01.1899, Síða 3

Kennarinn - 01.01.1899, Síða 3
orðinn lúterskur prestur. Nattúrlegu Jjykir lionum vænt um konunginn dansk-íslenzka, en ]>ó er annar konungur, sem hann, ogöll kristin, lútersk, íslenzk bc5rn, elska lanot um betur. Og [>að var einmitt á komu haiis, sem [>essi konungskoma til Islands á að minna alla lesendur Knmarans. unga oggamla. önnur stærri hátíð en lialdin var 1874 út á ættjörðu yorri, fer í hönd: tvegyja þásund ára lnUÍD lieimsins. Hvílík hátíð! Og [>ví hátíðar- haldi fylgja einnig J>au gleðitíðindi, að konungurinn komi,— konungur vor og allrar veraldarinnar. Enginn lionuni jafn góður konungur er til. Og liann gleymir ekki íslandi né fólkinu íslenzka. Ekki kemur hann að eins eitt skipti á J)úsund árum til að clvelja tveggja vikna tíma lijá sínum pegnum. Hann kemur árlega, daglc-ga. eilíílega, til allra sinna, Hann gleymir ekki hinúm fátæku og fámennu, einstaklingum né [ijóðuin. Og hann or með [>eim ávalt: “Alla daga, alt til veraldarinnar enda (Matt. 28:19), —Berið nú saman í liuga vðar, hvernig vér íslendingar fögnum [>essari konungs-komu og liinni, er mint var á. Oumræðilega ætti hans koma að gleðja oss. “Getur nokkuð glatl ]>ig fremur, guð [>inn sjálfur til [>ín kemur?” Ut um landið, heima og hér, ætti fregnin um .Jesú komu, til vor. og fögnuðurinn yfir henni, að breiðast með hraða hugsunarinnar. Ó, hvað fóll rinu, öllu, æíti að ]>vkja vænt um slíka fregn, [>ennan gest! Það ætti, með ön.Iina í hálsinum af andlegum fögnuði, að útbrerða ]>á gleðifregn. Hin kristilega konungshollusta ætti að margfaldast,— holl- usta vor við Jesúm Krist. Krerleiks-tilfinningar vorar gagnvart [>eim konungi, ættu að koma fram í öllu, Djúpið, sem í liðinni tíð hefur verið milli margra af Islendingum og hans, er einnig yfirstigið, eða getur verið [>að. Og [>að er aflur konungurinn sjálfur, sem kemur til vor,—yfir haf syndarinnar og dauðans. Skal honum ]>á ekki fagnað? Eítir alt stríðið milli stjórnar og [>jóðar, fögnum vér og bræður vorir svo hjartanlega vor- um jarðneska drotni, er vitjaði föðurlandsis og veitti pjóðinni stjórnarbót. Er fivlsið í Kristi minna virði, sú frelsis-slcr'á, sem hanii kom með og gaf oss? Gt;ö gefi að nú, um hátíðirnar bessar, verði “hjartað varnit” kristilega og “styrk vor önd’’ trúarlega, og [>að verði “engin liræsnisljóð,’' sem Kristi verða af oss kveðinn eða sungin. Ég sagði, að mikið af púsunda ára fagn- aðinum heföi í aðal-stöð íslands. staðið ísambandi við komu Krist áns ní- unda. Mikrðaf liinu kristilega hátíðahaldi,um jólin og endrarnrer,er iyrir oss, en ekki fyrir hann, sem er [>ó vor andlegi konungur. Vér megum ekki einungis þiggja, heldur veita,—fagna honum með [>ví, að rækja skyldu vora við kirkjuna lians, bræðurna og vort eigið andlega líf. Vort fátæka

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.