Kennarinn - 01.01.1899, Qupperneq 4

Kennarinn - 01.01.1899, Qupperneq 4
44— land o<r i')ll bin-nin |>ess, lieimii og liér, ætiu nú andlega að skryðast betur o<r fa<íurle<rar en nokkurn tíina íiður, alt fríi landnáms tíð, út af Jesú komu til vor.—Ekkert, nema hollustu vora, liöfuin vér að bjóða. En til |)oss ætti oss nú, öll íslenzku börnin, að langa innilega, að vera e.lcki andleira ófræíjri forfeðruin voruni, — fylíí'ia frelsara vorum og tlrottni nú jafn vel kristilega, sem J>eir forðum fylgdu út í dauðann konungum sínnin. Kvíðið ineð Kolbrúnarskáldinu fyrirjjví, að deyjaekki með drotni vðar,—óttist að lifa án lians,- líðið fagnandi sársauka syndarinnar, “hina banvænu ör” dauðans, ef |>ór fáið lifað og dáið ineð konungi jólanna, ,Iesú. Gleyini enginn yðar ]>essuin orðam: “Sjá, þinn konuugur kemur til þíll.” Já, til |>ín persónulega, drengjanna umkomulausu, mæðranna fátæku, syndaranna yfirgefnu. llann kemur. Ekki ílyr liaun frá kveini voru, lieldur koinur. -x- x «• Ég liefi mint á liina norrænu feður yðar. Gömul bók, í fárra hönduiu, Konungs skuggsjá, lysir hvernig fagna skal konungi og umgangast hann Meðal annars ber Jretta, er [>ar stendur, vott um kristni feðra yðar: “Enn J>at er hanfut allrar sidsemi at elska Gud ok heilaga kyrkju, hlída tídum vandliga, vera idinn á helguin bænum.ok bidja sói' .niskunar ok allo andro kristno folki. ...” i.ærið J>etta nú, er konungurinn kemur til yðar. “En burt nieð gömul brek í brjóstið lífog|>rek. Burt, burt nieð dauöans doða, sjá, drottins morgun roða. Upp, npp [>ví Kristur kcinnr! Hvað knyr J>itt hjorta fremur?” J. A. S. Atii.—ltitgerð |.essi barst <>f seiut til |.ess lnín gæti lcomið í jólablaðinn, en hún á æflnlega við, og ekki þarl' síðar að tala um “konungs-komuna’" eftir jólin en fyrir þau. liiUt. r'HH* /-W-W H-5-K Trúin er hlekkur, seni tengir manninn við skapara sinn og festir liann hásæti hans. Ef sá hlekkur slitnar verður rnaðurinn eins og ónyt ögn, sem sveiniar burt stefnulaust, hefur mist aðdráttarafl sitt, taknmrk ]>ess er horfið, og öll framtíð J>ess er tóm auðn og myrkur og dauði.— Websier.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.