Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 2
5^ HVAÐ Á AÐ KENNA BÖRNUNUMt . (Útdráltur úr rœthi rftir JJeitn Htunley.) .... 1 J^essu sumbandi Jiurfum vér að taku fruin tvö atriði, sem virðast kiinn í fyrstu örðugt uð sumryma, en sem eru ]>ó livort öðru samliljóða og styðja livort annað. í fyrsta lagi ]>arf ]>að, sein vér keiinum börnunum, að vera [>ess eðlis, að ]>að ]>oli slit tímans, ]>egar -]>uu verðu eldri. Sulómoii segir: i-Kenn ]>eim unga [>ann veg, sem liann á að ganga, og [>egar liann eldist, mun hann ekki af honum víkja.” Þetta er íulla staði satt; en til ]>ess hann ekki víki af honurn, [>egar liann vex upp, [>arf ]>að að vera vegur, sem hann íinnur, að er sér ]>á jafngóður, eins og liann var, meðan liann var ungur. í öðru lagi eigum vér að leitast við að kennabarninu |>að, sem ]>að-á að læra, á sem einfaldastan, en ekki sem örðugastan liátt með orðum, sera komast lengst inn i sáliua, og ná mestu valdi á hjartanu. En petta ímyndum vér oss kannske að sé ekki sá sannleikur, sem börnin hafi mostar mætur á, pegar pau verða fullproska. Kann ske verður ]>að ekki algerlega í sama búningi, en vér megum vera [>ess fullvissir, og frelsarinn sjálfur hefur kent pað, að sá sannleikur, sembezter við hæfi lítils barns, er líka bezt við hæfi liins el/.ta og vitrasta manns. I, Hvaða trúarlegan sannleika getum vér ]>á kent börnum vorum, sem reynsla fullorðins áranna ekki br.eytir? (1.) Vér verðum að kenna peim, að bak við |>að, som ]>au geta fundið til, séð og preifað á, er nokkuð betra og meira, sein ]>au geta hvorki fundið til, séð né preifað á. Góðvild <>g blíða hvors til annars, hreinskilni og réttlæti, eru hinir verðmætustu hlutir í héiniinum. Gæzka og bliða liafa að sönnu engin andlit, sem vérfáum kyst—engar hendur, sem vér getum tekið um; en ]>ó verðum vér varir við pað umhverfis oss, bæði við verk vort og leiki. Og pessi gæska og blíða, sem vér ekki fáum séð nema i ytri athöfnu.n, er nokkuð. sem til var áður en' vér fæddumst, Þaðan liöfum vér al.t, sem eykur yndi 1 ífsins— blómin, sólskinið, tunglsljósið; alt petta er oss gefið af einhverri æðri gæzku og blíðu, sein vér aldrei hiifum séð. Og pessi gæzka og elska er hin mikla vsra, frá hverri allir hlutir koma, og vér gofum nafnið rjud. Og vegna pess, að guð er oss svo miklu meiri og oss svo góður, pá nefnujn vér hann pvi nafni, sem oss er kærast af öllum jarðne. kum nöfnnm fuðir. Þegar faðirinn fer að lieim- an, vita börnin, að hann er einhverstaðar, pó ]>au ekki sjái hann, og pau vita, Iivað pau eiga að gera til að póknast honuru. Eins er pví varið moð hiun mikla, ós/nilega föður vor alla. Látum oss pví keuna börnunum, að guð sé gæzka og réttlæti, að ]>ær reglur, sem hann liefur sett fyrir stjórn heimsins, eru hans vilji og ráð oss til lianda; jafnvel frost og kuldi, jnfn-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.