Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsakólum og heimahúsum. 2 6 irg. MINNEOTA, MINN., FEBItÚAR 1899. Nr. 4. FASTAN. Orðið '•fasta" bendir til sjálfsafneituiiar. Vor lúterska kirkja ætlastekki til, aB sfí sjálfsafneitun komi fram i líkamlegri föstu,ekki i þvi að neita sér um inut og drykk. En liún leitast við að koina oss börnum sínum til að fasta í andlegum skilningi,hryggiast sirlega af syndunt vorum, og leggja htift á hinarsyndsaralegu tilhneígipgar vorar. I þessum skilningi á alt vort lif auðvitað að vora fasta, en aldrei ætti að vera eiris sterk livöt hjá kristn- um manni til að beygja sig til auðmyktar og iðrunar, eins og einmitt nú þe&rar vér erum svo átakanlejra ntintir & kvalir og krossdauða frelsara vors. í>ví stærri og skyrari seni krossmvndin verður fyrir augum vorum, þvi Stærri og hræðilegri verður í augum voru'tt syndin, sem orsakaði ojr gerði nauðsynlega þessa miklu blóðfórn. En um leið og oss svíður í lijarta af sorg yíírsArum þeim, sem vér tneð syndum vorum særðum lausnaraiiii, fyllist sál vor óumræðilegum föí^iiuði ylir frelsi sinu. Eins og Gyðingarn- ir i evðiiuörkinni, bitnir liinu banvæna lioggorinsbiti, litu eirorminii ástöug Mósesar og héldu lííi, svo stondum vor nú á föstunni, monnirnir, sem b'tnir erum hinu butvæna biti syndarinnar. osj; ltorfum tarvotum trúaraug- uiu á krossinn K.risis,og fyrir [>að,ítru að tileinka oss friðþægingarfóniina, voiium vér. sainkvæml fyrirheiti gnðs að lialda liii, og liljóta náð aö efsta dó.ni. Hið helra lijartans in'tl livers trúaös in.inns er á föstnnni þetta: "BlÓðskukl og bolvuíi mína burt tók guðs sonar |iina. Dyrð sé þér, drottinn minn!"

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.