Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 13
— 69— SKÝRÍNGAR. Ilcimsins Ijósið lýsii' í uiigu hins blimlu iiiiiiins og liann, sem uldrei liafði séð snl skinið og birtuna, séi' nú bæði hið náttvírlega ljós og hiininsins albjarta ljós í trú. Jesús ávítar lairisveinaiia fyrir )<á tilgátu sina, að bö) |>essá irmnnssé að kenna sér- stakri syiul inannsins sjúlfs eða foreldra hans, Hanu ser að maðurinn er móttæki- legur fvrir |>á miskun og líkn, sem lmiin af himnum flutti syndugum ogsjúkun mönntim. I>að líknarvcrk flýtir ltann sér að framkvæma meðan enn’er dagur, með- an Itans Ijós ljóiuar i sérstökum skilningi l'yrir uærveru ltansí holdinu ltérí heim- inum. llversu aumt varei ástand |>essa manns! Þér halið líklega öllséð blindan mann, en líklega halið )>érekki fyllilega gertyður grein fyrir |>vi, bversu raunalegt ástaud ltins blinda er. Hugsið yður liversu ráunalegt það væri áð hafa aldrei séð blúmin og íuglana, tré, mytulir, bjarta sólarljósið eða neitt af liintim ótal fögru lilutum, sem vér sjáum, ekki einu sinni andlit foreldra og vina vorra. Ættuð |>ér ekki, hörnin góð, að láta yður |>vkja vænt um að geta hjálpað slíkum raunainönnum, og vera guði |>akklát fyrir að geí'a yður heilskygn augu? Þessi maður gat ekkert unnið og varð |>vi að biðja ölmtisu. Þegar Jesús kom J>ar að kendi hann í brjósti um hann. Jesús kennir í brjósti mn nlla, »em eiga bágt og ltann lét sér ant um liina sjúku, )>egar hann var ltér á jörðunni. Þegar Jesús sá )>ennan mann kallaði liann á liann afsíðis með sér, hræktiá jörðina og bjó til leðju til að smyrja atigti ltans með. Síðan bauð liatin lionum að fara og iauga sig í Síló- ams-laugiuni. Lang )>essi var suð-austan við Sions-hæðiua, hún er 53 fet á lengd, 18 feta breið og 19 feta djúp. Lækningar-kraftur var tileinkaðurlauginui af Gyð ingunum, Þetta gerði Jesiistil að reyna trú mannsius. 1-Iaun vildi vit*, livort hann fyllilega tryði og treysti sér. Kristur heíði getað sagt við atigu liins blinda: opnist pið, og angun hefðu lokist tipp, en Iíristur vill jafnan,að vérsýnum, að vértrúum lionuni. Ilversu mikið lán )>að var fyrir liinn blinda að ltafa trúna, svo augu ltans opnuðust )>á liann |>voði sér í lauginni, Svo sér liann heiminn í fyrsta sinn og ltversu sæll hanu liefur verið e.g )>akklátur við Krist! Farísearnir, sem ávalt leituðust við að liuna tthv að Jesú til saka, af )>vi )>eir hötuðust við hann sökum )>ess, að hann ltafði sagt )>eim til synda siuna og meö kraftaverkum slnum sannað myitdugleika sinn tilþess, ásökuðu Jesúun fyrir )>að að ltafa framkvæmt verk )>etta á hvildardegi. Þeir tóku hinn lækuaða mann fyrir og yJrlieyrðu hann, Ilann gat að eins sagt )>eim, að inaður að nafui Jesús, sem væri spámaður, hefði 8agt sér aö )>vo sér í lauginni, ltann liefði trúað og hlvtt og siai;- Bt'.indis fengið sjónina. Þeir létu sér ekki )>etta nægja lieldur sóttn foreldra ltans eg ylirheyrðu þau. Þau báru það, að maðurinn liel'ði verið blindur alt frá fæðingu sinni, og þatt vissu ekki annað titn lækning lians, en ilð nú va ri hann alt i einu sjá- andi oröinn, Farísenrnir leitnðust enn við, að áklaga .lesúm en hinn blindi og |>i ir, sem á ltöfðu liorl't sögön: “Hveruig gæti maöur, sem væri sj’ndugui gert þvílikt kral't.averk?” Kn meðþessu kral'tavei ki vill Jesús lyrirmyi.da, hvernig liaiin opiínr augu manr.s- sálarinnar og liirtir liiniun blindu og syndugi: möunum sitt 1 iun.nkn dýrðarljós.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.