Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 15
SKÝRl NGAR. Gyðingarnir í Jerúsalcm liofðu atlað að grýta Jcsiim, sro liann varð að flýja til Heþabara hinum megiu við Jórdan, |>ar scm hann áður var skirður af Jóliannesi, til að forða líli sinu. Þar hfilt hann kyrru fyrir með lærisvcinum sínuin og ínargir þeirra manua, scm sáu )>au kraftaverk cr liann gerði, trúöu á hann. I Hetaniu bjuggu )>au systkynin Mnria, Marta og Lazarus. Þorpið Betanía er l'^milu vegar frá Jerútaleni, á aiistur brún Olíufjallsins. María þessivar sú liin sania, sem laugardags-kveldið næsta á undan písl frelsarans sniurði liann mcð dýr- mætiim sinyrslum i liúsi Símonar hins likþráa. María í Betaníu, Maria Magdalena og María ‘•syndarinu” cru þrjár sérstakar konur. í húsþeirra systkyna hafði Jesús oft komið og |>ar gisti hann um nætur seinustu vikuna, sein hruin lifði. Á heimili þessu lá Lazarus veikur. Sýsturnar lnigsuðu )>á sem svo: Við skulum senda til Jesú, )>ví hann elskar bróður okkar, Þegar Jesús fær orðsending þeirra systranna er 'iann samt kyr á saina stað og lætur scgja systruuum, að sótt Lazarus- ar sfi ekki til d.iuða. Að líkiudum hefur þeiin |>ótt þetta undarlegt svar og þótt fyrir að Jesús ekki skyldi ko na. Þegar svo að bróðiriun deyr má búast við, að þeim liiili vcrið þettacnu )á óskiljanlegra, en livergi er )>ó frá )>vísagt,að þær liafl mögl- að eða kvartað yflr þessari breytni .lesú. En Jesús liafði |>egar hugsað sér að koma til Betaníu. Haiiu liafði ekki beðið að fara sökum hirðuleysis eða vöntun á kæi'léika til þessara viua sinna. Síðar ktmur |>að svo átakanlega í ljós liversu lieitt liann elskaði )>á, uni lciðog )>að lýsir liiuuui beztu tilfinningum manulegs eðlis, semí frelsaranum var i fullkoninu ásigkoniulagi. Ilann beið að liira til )>ess að reyna tní þcssara vina sinna og til )>ess síðar að láta guðs dýrð opiuberast )>eim og mörgnin öðruin. Oss íinst stuudum, að frelsariun komi sto seint ) cgar vér í neyð vorri bíðiim eftir bænlieyrslu. En hanu kemur á- valt á síuum tima, þegar hann sfir að vfir erum bezt undir )>að búnir. Hanu bíður tva daga. Þá segir lianii lær.isveinum sínum að Lazarus sfi sofnaöur. Lazarus var dáinn, en frelsarinn kallar )>að svefn, og svo er oss ljúft að liugsa oss dauðann: sein þæganu blund, )>á hið |>reytta liold hvilist í lielgum friði í vígðri mold og bíður upprisuunar, en sálin dvelur i andans heimkynnum í öðru líli. Þegar þessir tveir dagar voru liðnir, leggur Jesús af staö til Betaníu. Lærisvcin- aruir vildu tclja haun frá )>ví, vegna þess þeir vissu i hve mikinn lífsháska liann gæli Big. En Jesús vissi, að sinn tími var nú nálægur, og þegar skyldan býður liefur liann k mt oss, aö ekkert mogi aftraoss, hvorki hræðsla við meun nfi dauðann. Ilugsuin oss hversu gleðilegt )>etta cr fyrir oss alla: Jesús kcn.ur í sorgarkúsið, til maiinanna syrgjaudi og grátandi, til |>ess að syrgja og gráta meö þeiin, cn líka til að vera )>ar •‘upprisan og líflð’V Kvíði .enginn inaður sjúkdómum og dauða lengur, því Jesús kemur til hinna stynjandi sjúklinga og hiuna dcjjiindi manna og hina dauðu uppvekur liann til lifs og sælu. Ef vér þolinmóðir berum vorn kross, treystum guði og feliim lians vísdómi allan voru hag, mun lians nafn fyiir |að vcl- saraastog vér munum umbun liljóta i ujiprlsu framliðinna á efsta degi og styrk og liuggun nú þogar í )>cssu lili, 1 imaii skams tökuni vér fyrir lexíu í sunntidagsskólanum það verk, som Jesús framkvæmdi þegar h inii k i n til Jetiii i, > ' þi m iiiu.u vfir betur ðkilja tilgang liaiiB með að fresta komuiini )>ar til Lazarus var dáinr.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.