Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 9
—65— SKÝRINGAR. I Kp'innstu loxíu var sngt frú Jesú norður í Galílou; mí or hann koininn suður til JorúsHlem til að vora þar við eiua hátíð Gyðinganna,sem að Hkindum hefur verið Púríin-liátíðin, sein haldin var í minningu um frelsun Gyðinga frá ofsóknum Ham- ans fyrir hjálp Esters drottningar. Mún var haldin mánuði fyrir páskana, og Jesús vareinkmn koininn tilþessáð vera í Jerúsalem um páskaleytið. Fjöldi fólks var ávalt í Jerúsalem á hátiðum og þyrptist aö musterinu. 1 Jerúsalem er laug, sem á hebreskn var kölluð Betesda, það þýðir “líknarhús.” Umhverlis laiigina voru bygð íimm stólpa-göng til að skýla sjúkuiu mönnum, sem þangað komu að lauga sig. Þessi iaug var við bið svo kallaða. sauðalilið, er svo var nefnt vogna )>oss, að þar inn um voru sauðirnir og lömbin rekin, sem brúka átti til fórna. Fjöldi sjúkra manna leitaði að laug þessari, því )>að var trú mauna, að á vusum tímum stigi eugill niðtir af liimnuin og lirærði vatnið og sá sjúklingur, sem fyrstur komst þá í laugina, varð lioill lieilsu. Má vera, aö undirgöng liaíi verið inilli )>ess- arar laugar og Silóams-laugariiinar, og í gegn uni göng þau liati á vissurn tímhm gengið straumarsem óróað liati vatnið og rótaö ylirboröi þess. Við langina sat, einn tnaður, sein veikur haföi verið í 38 ár, ef til vill af tauga- veikliin, seni vel niá liafa verið afleiðing æskusynda. Enginn af öllum þeim fjölda auuistaddra mani a vareins lirjóstumkennaniegurogliann. Jesússnýrsér að þessum manni og lieknar hann t>ví s ;yldi liann liafa valið hann úr hópi allra liinna? (1.) Hann gat ekki lieknað alla áu )>ess )>að dragi athyglið frá liinni andlegu lækningu al gjörl 'gH ,ið hiuni líkainlegu, ig með því hefði aðal-tilgangur lians orðið að engu, (2.) E£ til vi 11 ÍK'l'ur haiin valið þennau mann af því hann var mestur auminginu. (3) En líklogast er, að Jesús liaíi séð hið liðna líf lians og hið núveratidi ástand huga iians og séð, að hanu var í )>ví ástaudi að geta haft andlegt gagn af lækuing- unni. .]>' ús las með oinu tilliti alla æfisögu |>essa manus, alt hans liöl og alla liaus synd, hann fyllist meðaumkun og segir: “Viltu verða lireinli?” Maðuiinn gat l'yrst ekki húgsað um annað en Iíetesda-laugina. Ilann vissi ekki að Jesús er upp- pvetta allra læknislinda og að hann læknar alt manuanna böl. Jesús sagði við liinn veika mann: “Statt upp, tak sanig )>ina og gakk.” liaun heyrði ogtrúði og lilýddi |>ví, sem frelsarinn sagði og samstundis varð liann allieill. Það var undravert, að Jesús gat með fáum orðum læknað mann, sem svo lengi hafði verið sjúkur. En hann getur gert alt fyrir oss móö ordiúnv, ef vér aðeins trúum því og lilýðum. , Gyðingar,ii'r lincyksluðust á )>ví, að Jesús framkvæmdi verk þetta á livíldardegi. Le8 lögmál guðs um lieigidagshald, (11. Mós. 23:12,31:14). Les |>að setn Jesús sogir uni það. (Mark: 2:28: Matt,12:10-12; Lúk. 13:10-17) Allir menn ]>urfa lækningar við, hvert barnið )>arf að fá bót við Syndasjúkdömi sínum. Jesús er í lieiniinn kominn til að gera oss “lieila.” Hann er ávalt nær- verandi í orði sinu. llann er hír lijá oss i sunnudagsskólanum i dag. Út af lexíunni í dag um Botesdn, líknarbúsið, gerum vér vel að minnast þess, að liinum kristnu inöunum liefur verið faliðað konia í framkvæmd liknurboðorðunum, soiii fyrirskipa lieimili og hjúkrunnrhús fyrir liina sjúku, fátæku og lirumu. Svo að eins erum vér lærisveinar Krists, að vér með lionum siiinum líknar-starfseniinni. L

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.