Kennarinn - 01.02.1899, Síða 6
JlUÚKl'N OU VANBKÚKUN i PKENTUDÖNl SPlRNiNGUM.
Eftir Oi/rvK ./. Krjihiirt.
Fyrir nokkrum vikutn síðau lilustnöi ég á kenalu í sunnudngsskólu einum. Fg
tók eftir |.ví, aö kennnrinn fylgcli nákvnrnlega liinuin pre.ituðu spurningum í
s.tiuiu Ingsskóla-blnðinu. Af |>ví óg tók eftir, nð neinendurnir veittn lioldtir litia
eftirtekt, fann ég upp á |>vi nð apyrjn spurningit, sem ekki v ir í blaði.m, en sem
mjög eðlilegt v.ir nð spyrja út af |>ví, sem |.ar stóð. Þessi spurni.ig virtist vekja
eftirtekt og leiddi til þess, að meira var farið að tala út í efnið. En ekki leið á
löngu þar til kennarinn sagði:“Yér verðum nð lialda áfram, nniinrs koumir.st vér
ekki í gegn um lexíuna,” og svo liélt. haun áfram nð spyrja snmkvæmt liiuuin prent
uðu spurningum. Að “komast í gegn um lexíuna” var að spyrja þessum spurnirg
um. Hnnn hefur líklega lmgsaðsem svo: livers vegna ætti að lnunn ritstjórum og
og prenturitm ef ekki ætti nð hngnýtn sér verk þeirra?
Til hvcrs eru |>á |>essar prentuðu spurningar? Knngt væri nð segja, nð |>ær væru
þýðingnrlausar, ef þ:er eru vel samd ir og réttilega bníkaðar. Þær geta verið til
mikilsgagns. Ekki nærri því allir keunarar og lærisveinar eru færir um að læra
lexíuna lijálparlnust. Þaö eru fáir keniiiirnr, sem ekki þurfa einhverjn lijálp til
þess. Hinar prentuðu spurningar á nð skoða sem hjálparmeðal við undirbúninginn
á lexíunni. Gngn þeirra er komið undir tvennu,--hæillegleikum þess, sem spyr og
athygli og áhuga nemnndans.
Spurningarnnr í hjálpar-blöðunum ætti að brúka á undan eu ekki í kenslutímah-
um, þegar verið erað læra lexíúna lieima. Þetta á við bæði kennendur ognemend
ur. í skólanum ætti bæði kennariun og nemendurnir (nema litlu börnin) að vera
með opna biblíuna og lesa þar og la-ra lexiuna samkvæmt leiðbeiningiim liins undir
búnakennara. Tilgangur kenslunnar er ekki éinungis sá, að komast eftir liversu
inikið börnin vita um hin sögulegu ntriði lexíunnar, en ásamt þvi að lijálpa nemnnd-
anum til að komast að Ijósari skilningi á atriðunum og til að veita sannleika þeirra
móttöku. Tilgnngurinn er ekki að eins yflrheyrsla lieldur líka rannsókn. Þessi
rannsókn verður bezt frnmkvæmd livað biblíuna snertir, eins og við sögulegt og
vísindalegt nám,ekki með því að fylgja fyrirskrifuðum spurningum, lieldur með
persónulegum álirifum hins lifandi kennara, sem af ).vi hann liefur áður búið sig
undir það,getur leitt huga nemandans eftir nýjum ogsjálfstæðum hugsunarbrautum.
Til )>ess að geta þetta verður kennarinn, sem þekkingu liefur bæði á kenslugrein
inni og á lærisveinum síuum, að búa til sínnr eigin spurningar, sem vera þurfa við
hæfl lærisveinanna. Frá vísindalegu og guðfræðislegu sjónnrmiði eru )>ær kanu
ske að einliverju leyti ófullkomnar, en )>egar |>ær eru skoðaðar með liliðsjón nf
kennaranum «g nemendanum sjáifum, eru þær má ske inargfalt betri en nokkrar
spurningar, sern tilreiddar eru af einliverjum, sem livorki þekkir kennarann né
lærisveinana. {Þýtt úr Sundny Schoul Titnes.)
BRÉF FKÁ GUSTAVUS ADOLPIIUS COLLEGE.
Kœru lesendur uKennarans”!
Mðr datt í hug, að yðurmuiidi þykja fróðlegt að lieyra nokkur orð frá latinuskóla
þessum, sem orðinn er svo vel þektur ineðal íslendiuga vestan lial's, vegna )>ess
gagns, sem hann liefur unnið kirkjufélagi voru.