Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 16
—72— 1>EGJAN1M UM 8J.ÍLFA OSS. liið minstit itð unt er uin nokkuð gott lijú ajúlfuin )>ér; vor úkveðlnn í að loka augum (>íuum fyrir eigin |>iirfuin. úhrifnm, fyrirætlunum, velgengni og annara fylgil við )>ig umfrnm nlt, tala sem allrn mirst um sjúlfan )>ig. Sjálfselskan, sem í oss býr, gerir tiil um sjúlfa oss jafn liættulegt eins og burinu vieri logandi kyndill að þurrum við, Hem búinn er til hrenslti. Ekkert nema brýn skylda ætti itð opna varir vorar um |>etta liættulega efni, nema til að játa í nuðmýkt synd vora fyrir guði. I öðru lagi skalt )>ú varast smú-brögð |>au, sem liinn liégómagjarni brúkar tii að leiða samtalið að sér sjúlfum, til að auðnast eftirtekt eða lof )>að, sem lians )>yrstu eyrudrekkaí sig Jafnvel þegar lof er talað um oss, ún þess vér böfurn verið oss úti um )>að, er gott að lilifa sjúlfum sér, meðan verið er að segja það, með )>vi að hugsa um einhverja heimuglega ústæðu til að auðmýkja sjúlfan sig fyrir guði, hugsa um hversu |>essi lofsyrði muudu breytast, ef alt kæmi í ljós, sein guð veit, og )*ú sjúlfur veizt, um )>ig. Nem oft staðar undir krossinum ú Golgata; horf ú þú kærleiks- og hrygðar mynd; blusta ú þessi undrunarverðu orð; virð fyrir )>ér liinn eilifa Son, auðmýkj andi sjálfan sig vegna þíu, og spyr sjúlfan |>ig, meðan þú þannig horfir ú liann, hvort sú, hvers einasta von er bygð ú þessum krossi algerðrar sjúlfsafneitunar og sjúlfs- auðmýktar, megi dirfast að ala í sér hinn minstu tilfinningu sjálfsvelþóknunar. Lút |>essi orð meistarans sífelt klingja í eyrum þér:“Hvernig getið þér trúað, þér, sem sækist eftir heiðri hvor lijú öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er hjú guði cin um ?”— Wilberforce bitkup. GUI) VEIT. Guð veit alt um þig—liið bezta og versta um )>ig. Allur veikleiki þinn, stríð þitt sigur þinn, fall )>itt, gleði þín, hjartakvöl )>in, er alt opið fyrir augum hans. El' )>ú ert einlægur maður er hugsun |>essi þér til hinnar mestu liuggunar. Meðbræður þínir ganga kann ske fram hjú þérún )>ess að taka eftir þér, ogef þeir annars líta við þér, rangfæra þeir breytni þína og mistkilja tilgang |>inn; en faðir þinn ú himniim mun aldrei sleppa þér úr augsýn eða dæma |>ig nema með réttlæti og bliðu. Ver því hughraustur og vongóður mitt í )>inu örðugasta stríði. (1‘f/tt) “SAMEININGIN”, miuaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af h'inu ov. lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturlieimi. Verð $1.00úrg.; greiðist fyrir Iram. Útgúfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik .1. Bergmann, Jón A. Blöndal, Björn B. Jónsson, Jónas A Sigurðson. Hitstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sani.” í Minnesota. “VEKOI LJÓ8I”, múnaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fióðleik. Gefið út í lieykjavík af prestaskólakennara Jóni Ilelgasyni, séra Sigurði P. 8ívertsen og kandídat Haraldi Níelssyni. Iiostar 00 ets. úrg. í Ameríku. Iiitstjóri “Kennar ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota. “KENNAUINN”.-—Oflicial Sunday School paper of the Icelandic Lutherau Ohurch in Ameriea. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; assoeiate editor, J. A. Higurdson, Akra, N. D. Published monthly at Minneota, Minu. by 8. Th. Westdal. Enferecl at the post-oflBce at Minneota as seeond-elass inatter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.