Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 14
- 70- 5. sd- í fösl-u. LcxUi 19 Marz, 1899. ÐA VÐI LA ZA R USA R. Jóh. 11:1-11. Minnistf.xti . En ei’ Jesús lieyrði |>að, sagði hann: |>essi sótt or ekki til duuða, haldur guði til dýrðar, svo að guðs sonur vegsainist fyrir liana. (4v.) Tí.kn. <’) guð vor himneski faðir, sem gerir alt til góðs þeim, sem )>ig elska, fyil v >r koldu og syndugu hjörtu með þoirri elsku, sem )>ú hefur elskað oss með, svo vjr ávalt fáum miklað og vegsamað )>itt heilaga nafn, fyrir Jesúm Krist voru drott- inu. Ameu. SPL'RNINGAK. I. Texta si*. I. Hver lá veikur? ‘2. Ilverjar voru systur lians? 3. Ilvaða boð sendu systurnar? 4. Ilvað sagði Jesús þegar liann fékk þessi boð? 5. Ilvernig vor.i tilfinningar Jesú gaguvart )>essu fólki? 0. Hvað hélt Jesú lengi kyrru tyrir eftir að hann fékk boðin? 7. Hvað réði hann )>á af að gera? 8. Hvað liöfðu post- ularnir á móti því? 9. Hverju svaraði Jesús þeim mótbúrum? 10, Ilvað sagði hann svo um Lazarus? Sögcj,. si*.—1. Hvað er oss kunnugt um þessi systkyni í Betanlu? 2. Ilvar atti Jesús sjálfur heima um þetta leyti? 8. llvernig var lionum séðfyrir fæðu og skyli? 4. Hve nær hafði María smurt Jesúm meö smyrslum? 5. Hvaö sagði hanh um )>að tiltæki hennar )>á? (I. Hversu löngu var )>að fyrir dauða hans? 7. Ilvaðasvar sendi Jesús systrunum upp á oröseuding þeirra? 8. Hvernig opinberaðist guðs dýrð í )>ví? III. TiiÐpbæÐisl. sp.- 1. Ilvernig sýnir öll )>essi frúsaga hið manulega eðli Krists? 2. Því scudi Jesús systrunum )>etta torskilda svar? 8. Því reynir hann systurnar þanuig og lætur þær líða sorg og söknuð? 4. Hvað á Kristur við með “að ganga á degi” og “ganga ú nóttu”? 5. Því kallar hann dauðann svefn? (>. Ilvað kennir )>að oss viðvíkjandi upprisu líkamans jafnl'ramt úl'ramhaldandi líli andans? IV. HKiMKÆiun. sp. 1. Hvað er úherzlu atriöið? 2. Ilvers vegna sendu syst urnar )>essi orð til frelsarans. en háðu hann ekki beinlínis að komaog lækua Lazar us? 3. Hvað ætti |>að að kenna oss viðvíkjandi )>ví, hvernig vér biðjum um stund leg gæði? 4. Því leylir guð, að vér þjúumst, fyrst hann elskaross? 5. Ætti oss að vera ógeðfelt að líða ef vér ineð því vegsömum guðs son? 0. Hvernig gctum vér vegsamað hann í þjúningum vorum? 7. Hvernig getuin vér lútið alt líf vort yera í ljósi dagsins? FRUMSTItYK LEXÍUNNAR. I. Ilvað rnaðtir getur gerl í bágindum lífs- ins:—Leitað til Jesú,- falið honum hag sinn. II. Hvað dauðinu er—svefn líkaminn hvílir í jörðu en andiun lil.rí öðriuu l.eimi III. Jesús kemur tii að vekja liina dauðu. ÁHERZLU-ATRIOII). Jesús leyfir niótia ti og 'sorg, sjúkdómmn og dauða að knma yíir jafnvel þá, sem lianu elskar mest. En hnnn gerir )>að úvalt í gæzkuríkum tilgangi og vér eigum að venja oss á að taka því með auðmýkt og uudirgefni og trúa )>ví, að þetta sé að lians vilja og lians vilji sé oss fyrir beztu.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.