Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.02.1899, Blaðsíða 3
—59 vel sjúkdómur og kvöl, eru oss til góðs og vér uiegiim vera ]>css fullvissir, að liaun hefur einhvern góðan tilgang moð pví—kannske það, að geia oss storka, hugaða og hrausta. (2.) En ]>essi æðsta gæzka og réttlæti er samhljóða f>ví, sem vér höfiun séðog heyrt getið uin í heiminum. Börnin sjá ]>að í hinum góðu foreldrum sínum, frændum sínum og frændkonum, bræðrum sfnum og systrura; og ]>egar ]>au ]>roskast, komast ]>au að ]>ví, að æfinlega hafa verið til góðir inenn, og ]>au læra, að einu sinni liafi verið eitt barn, einn maður, sem svo góðúr var við alla menn, svo góður við öll börn, að hann hefur fullkoralega synt oss mynd hinnar ósynilegu gæzku, sem vér köllum guð og sem vér vonum að fá að þekkja á himnum. Börnunum ætti að kenna livað Jesús Kristur garðiog talaði, [>egar hann gekk hér um og gerði gott, og ]>eim ætti að vera gert skiljanlegt, að einungis að ]>ví skapi, sem vér líkjumst Jesú Kristi, eða ]>ví sem. liann kendi, [>egarliann var hér á jörðu, getum vér verið vinir hans og fylgjendur. Hann var algóður, og hann gekk í gegn um alskoiutr raunir og pjáningar. jafnvel dauðann á kross- inuin, einungis til ]>ess að gera oss mennina góða. I>etta hjálpar börn- unum lil að skilja, hvers vegna liariu er kallaður-sonur guðs og frelsari mannauna, (3.) Og börnin ættu að læra, að I hverju einasta hjarta er nokkuð, iem segir oss Iivorl vér gerum rétt eða rangt, sem kemur oss til að roðna pegar vér höfum sagt ósatt—og að petta eiguin vér að hafa í heiöri, bæði hjá sjálfum ( ss og i'iðrum. Og livað er pað? Með mörgum nöfnum er ]>að net’nt, en eitt nafn pess er svo heilagt, að vér lielzt nefnutn ]>að í hálfum hljóðum ,af ]>vi vér viljum ekki liugsa oss ]>að sem algengann lilut. Vér köllum pað “rödd guðs.”; petta ósynilega afl, sem hvervetna er umhverfis oss, og lika i oss er “andardráttur” oða “andi gruðs”, sein vér ekki fáum séð frekar en vér getum séð vorn eigin andardrátt eða anda—og af pví hann er svo góður köllum vér hann “liinn heilaga anda guðs”. Og frá ]>essum “,mda guðs” kemur alt gott, ekki að eins i oss sjálfutn lieldur líka í öðrum mönnum. Og börnin geta aldrei of-snemma lært að virða og elska alt, sem er virðingarvert og elskulegt i ]>eim mönnum, konuui og börnum, sem pau umgangast. l>au geta líka, of til vill, lært, að ymislegt er virðingar- vert og elskulegt í fari peirra manna, sem peiiji ekki geðjast að. II. fietta er« pan höfuð-atriði, sem barnalærdómurinn vor kennir oss, að vér eigum að kenna börnunum voruiu að Iri'ut. En livað eigu n vér svo að kenna peim viðvíkjandi pvi, hvað |>aueigi að cjcra? l>egar Jó- hannes postuli var orðinn injög gam ill- svo gamall, að hann ekki gat Jengur gengið og iiauinast talað var hann borinn á örmum vina sinna á

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.