Kennarinn - 01.02.1899, Síða 1

Kennarinn - 01.02.1899, Síða 1
2 árjr. MINNEOTA, MINN., EEBRÚAR 1899. Nr. 4. FASTAN. Orðif) “fasta” bendir til sjálfsafneitunar. Vor lúterska kirkja ætlastekki til, að sú sjálfsafneitun komi fram í líkamlegri föstu.ekki í Jjví að neita sér um inat ojr drykk, En hún leitast við að koma oss börnum sínum til að fasta í andlegum skilningi,hryggjast s.vrlega af syndum vorum, og leggja h'öft á hinarsyndsatnlegu tilhneigingar vorar. í [jessum skilningi á alt vort líf auðvitað að vora fasta, en aldrei ætti að vcra eins sterk livöt hjá kristn- um inanni til að beygja sig til auðmyktar og iðrunar, eins og einmitt nú Jiegar vér erum svo átakanlega mintir á kvalir og krossdauða frelsara vors. Ii>vl stærri og skyrari soin krossmvndin verður fyrir augum vorum, Jjví stærri og hræðilogri vorður í augum voru n syndin, sem orsakaði og gerði nauðsynlega J>essn íniklu blóðfórn. En um leið og oss svíður í lijarta af sorg yfirsárum Jjoim, sein vér með syndum vorum særðum lausnarann, fyllist sál vor óumræðilegum fö^nuði yfir frelsi sínu. Eins og Gyðingarn- ir í cyðimörkinni, bitnir hinu banvæna höggorinsbiti, litu eirorminn ástöng Mósesar og héldu lííi, svo stöndum vér nú á föstunni, inennirnir, sein bitnir eruin hinu bmvæna biti syndarinnar, og horfuni tárvotum trúaraug- uiii á krossinn Krists,og fyrir |>að, í trú að tileinka oss frið[>ægingarfórnina, voiium vér. samkvæmt fyrirheiti guðs að halda líli, og liljóta náð að efsta dóaii. Ilið helga hjartans inál hvors trúaðs in.inns or á föstunni Jietta: “Blóðskuld og biilvun infna burt tók guðs soiiar ]iína. J)yrð sé J>ér, drottinu iiiinii!”

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.