Kennarinn - 01.02.1900, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.02.1900, Qupperneq 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðstu harna < sunnudagsskólum orj heimahásum■ 3. árg. MINNEÖTA, MINN., FEBliÚAR, 1900. Nr. 4. UM LEXlUKNAR. Eins orr kennarar o<r lœrisveinar niuna, var liálfu árinu sem leifí varið til að lesa Jóliartnesar fruðspjall. . 1 prjá mánuði voru lesnir fyrstu kapí- tular n'uðspjallsins ojraðra prjá inánuði raiður .)osú í síðari liluta ^uðspjalls- ins. Á peim ársfjórðungi, sem nú bvrjar, verður lialdið áfram og lokið við Jóhannessar guðspjall. J pessum siðasta kafla lesum vér liinar ljósu frásagnir Jóhannesar um hina áköfu mótspyrni’, sem Jesú inætti af hálfu óvina hans, og á hinn bóginn, hina makalausu elsku, sem vinir lians báru til líans. Menn jiurfa um frani alt að setja sig- inn í samhengi jiað, soin er í lexíu- vali pví, sem hör erfvlgt. Lexíukerfi J>að, sem nú erum vér í miðju, nær yfir sjö árá tímabil. Dví rniður voru íslenzku sunnudagsskólarnir ekki með við byrjun jress og eru víst margir kennarar ]>ví enn framandi, eða úti á jrekju, hvað sainband lexíanna snertir, en með tímanum lagast jrað. Annars bágt, hversu mikill ruglingur er á lexíum og allri kenslu hjá oss. Vér höfum heyrt ávæning af Jrví, að lexíurnar fyrir síðasta ársfjórðung hafi jiótt “liarðar”. Auðvitað voru jaær all-eríiðar, en ekki Orðugru viður- eignar, en samsvarandi kaflar í hverju öðru lexíukerfi, sem brúkað or. En á jiað skal bent, að ætlast er til, að við lexíur Jiessar hagnyti kennararnir sér hjálparblöð þau, er geíin eru út af Geil. Council til skyringar á pessum lexíum, sum fyrir yngri, önnur fyrir eldri klassa og keunara. Lkki sarna blað handa öllum.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.