Kennarinn - 01.02.1900, Page 3

Kennarinn - 01.02.1900, Page 3
lij:irta sór sem í bæn or táriii streymdu niöur kinnar hans, [sar som liann stóð soin dauðadæmdnr. Ei> hún hrópaði upp: ‘(), minn tyndi 8011!’ Atburður pessi hafði vafalaust varanleg áhrif á Moody í stefnu hans og starfi tneðal hinna tyndu barna mæðranna og—:guðs. í>að lítið Moody átti við lærdðm í æsku, gekk honum illa. Kennari lians barði hann og kom inn lijá lionuin prjósku. iín svo tók kotta við kenslunni, .er boytti kærleika í stað keyrisins og pað átti betur við Moody. Snemma fann liann, hve eríitt honuin fi'll búnkapariðja. Fór lianti pví 17 vetra til Boaton í atvinnu von. Fyrst hafði hann elvkert annað fyrir stafni, en að ganga um borgarstrætin. Hann var allslaus og langaði óunt- ræðiloga mikið heim. A hverjum degi fór liann prisvar á pó ithusið. til að spyrja eftir bréfuni að heiman. [>ó hann vissi að bréf komu pá að eins einu siuni á daa' til bororarinnar. O . O Loks fékk hann pó bréf að heiman, frá systur sinni. Og bréfsefnið var einkum pað, að húu hefði hevrt getið um vasapjófa ! Boston og bað hann nú gælit sín vel. E11 hanii var peirrar skoðunar, að peir væru ekkert hættuleo'ir meðan ekkert væri í vösunum, eins og lntns tíijj'in vösum. Um síðir tók frændi hans hann í skóbúð, meðal annars með [jví skilyrði, að liann gengi I eina Methodista-kirkju purí borginni og eins á sunnudags- skóla. Þetta gekk Moody fúslega inn á. En pegar. til kirkjunnar var komið, skyldi bann lítið í [irédikun prestsins, sem var ‘*fyrir ofan hann,"’ aö honum fanst, Öðru tnáli var aö. gegna viö sunnudagsskólann, l>ar átti hann heima ai síðan. . Ivennari hans liafði hin mestu álirif á hann og lagði grundvöllinn fyrir luins heitu trú og mikla krtstindóms áhuga. Og ef einhver sunnudagsskóla kennarinu lítur vfir pessa.r línur. pá ætti sú hugsun að livetja liann eða liana fram, að. Mr. Moudy fæddist andlega i sunnudagsskóla, og liitt, að liver veit hvar einliver íslonzkur Moodv kann að vepa við kristindóivisnám í sunnudagsksóla-bekkjunum. Brátt fann Moody til pess, hve mentunarskortur lians var Ijón í veginum. En hann ásetti sér að yfirvinna pað. Varð hann síðar fjölfróður maður og átti gott bókasafn. Einkum varö hann vel að sér í heilagri ritning. Og onginn liinna “lærðu” upplysingarmanna vorrar Jijóðar, heföi getað sannfaert hann, nö pá som pektu liann, um, að pað væri virkilega niiiini herdómur og fróðleikur fyrir lílið i ]>eim lians lestri, 011 í vísnaskVringum, orðtnyndalysingum og skinnblaðalestri misjafttra sagna frá tíö Oðius til aldarloka, sem vorir ‘'hiuir inoutuðu” ryna í .alla æii sina, eða hjtt, að elta lndastjörnur hiininsins, grafa í grjóturðir jarðarinnar og hauga fortíðár- innar, eins parft og petta kann að vera fyrir líf vort, l>aö i‘r vafalaust, að pað stríð, sem liann mátti heyja seiu ungur mað

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.