Kennarinn - 01.02.1900, Síða 16

Kennarinn - 01.02.1900, Síða 16
—f,8— LÍT LJÓa ÞITT LÝSA, Fyrir nokkr.im árum bjó ckkja nokkur niöur við sjó. Stri'ndin þar umhverfls var klettótt osr iiættules. Oft komst ekkjan viö af' aö korfa á skipbrot flskimann- amm o<r sjófarenda. Eina nótt sein ol'tar lieyröi >ramla konan storminn livína og sjóínn þjót.a ir.: }i„n:i hr> iti viö „ð Imgsa til mom/unsiiis og l>es«, sem þá. mimdi gefa að iíta. ) lenai .'ií'M -ir þá :;■;■■! t l'áö i bilg. K-.tiö iii'nnar :-.tóö npp á klettótri lneö og súst lanjft uian al' liali. Gæti bún okki látið ljós loga í gluggannm til viðvörunar skipunum úti á sjónum? Hún gerði þetta. Upp l'rá þessu alla æfi sína lét liún lampann sinn loga i glugganutn. Og margur fátækur flskimaöur lofaöi guð fyrir lampa ekkjunnar, inörg skipshöfnin liéit, lífi fyrir ljósið í kotinu. Ekkjan gerði það, sem liúu gat. Og ef' allir kristnir menn lítu mí Ijós sín loga tiltöluiega eins, mundu þá ekki fleiri sálir umflýja hina yfirvofandi reiði? Ef kristn- ir menn liíðu eins og ljós í þessum iieimi, muiulu sálir syndaranna frelsast.—Lát ljós þitt lýsa! (Þýtt). “TÆKIFÆRI” er réttnefni á lítilli bók nýútkominni. IIúu inniheldur stuttorðar lýsingar á bæj- um meðfram Nortliern Pacific járnbrautinni ú Wisconsin, Minnesota, Manitoba, Nortli Dakota, Montana, Idalio og Washington, þar sem tækifæri eru til aö byrja verzlanir nú sem stendur. Nákvæmlega er skýrt frá iillum liögum og lífskjörum á þessurn stöðum. Menn, sem hafa í lirggju að breyta til um bústaöi og liafa verzluu í Imga, finnaí þessari bók sanna fróðleiks-námu. Bókin er send ókeypis, |>eim sem æskja þess af C. W. MOTT,Gen, Emigration Agent, N. P. Ry.,8t. Paul, Minn. Vér æskjum ef'tir ungum mönnum, eldri en 10 ára, til að læra tele- m.graf-tút og járnbrauta-bókliald. Ailar járnbrautir mæla með ■ * þessum skóla sem beztum í sinni röö. Vér lijálpum þeim, sem lijá oss læra, til aö fástöður. Nemendum veitt móttaka á öllum timum. Skólaskýrsla ókeypis. Mors* School of Telegraphy, Oshkosh, Wis. “EIMIIEIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Rit,- gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verö 00 cents hvert hefti. Fæst iijá H. 8. Bardal 8. Tli. JVestdal, 8. llergmann, o. flr. “VERÐl LJÓ8!”, mánaöarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Geíið út í Reykjavík af' prestaskólakennara Jóni Helgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandídat liaraldi Níelssyni. Kostar 00 cts. árg. í Ameríku. Ritstjóri “Kennar- ans’’ er útsölumaður blaðsius í Minnesota. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju o ; kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev, lút. kirkjuíjel. Isl í Vesturheimi. V irð iS>l árg.; greiðist fyrir l'ram. tJtgáí'unefnd: Jóu Bjarnason (rilstj.), Friðrik .1. Bergmann, Jón A. lilöndal Rúnólfur Marteinsson, Jónas A. Sigúrðson. Bitstj. “lvennarans” er umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “KENNARINN”.—OfBcial Sunday Sehocil paper of the íeelandie Lutheran cliurch in Ainerica. Editor, B. B. Jónssnn, Miuneota, Minn.; assoeiate oditor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Publislied montlil.v at Minnoota..Minn. by S. Th. Westdal RriceöOc. a year. Entered at tUe post-otiice at Miuneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.