Kennarinn - 01.11.1900, Qupperneq 4
-4—
rrímversk-kaþólakum löndum að minsta kosti, og er víst tíliœlt að segja,
að um tíma fór mikið nf mótmælendum til þeirra, til þess að drekka af
þeirra rnentalindum. Þeirra aðal-list sem kennara var fól<rin í f>ví, að
þeir kunnu svo vel að láta nemendurna muna; og aðferð þeirra er be/.t
ifst með orðinu, sem þoir sífelt viðhöfðu: repiítitio (endurtekning). E>eir
voru stöðugt að endurtuka og þeir voru alt af að láta lasrisveina sína
endurtaka upp aftur og- aftur, pangað til lærisveinarnir gátu ekki annað
an munað.
Saga er sögð af flakkara, druknum ræfli, sem oinu sinni gjörði fólk
steinhiasa, með pví að fara með hoilan kafla úr llíóns-kviðu Hómers á
grísku. Ilann var spurður, hvernig stsaði á því, að hann kynhi |>að. Hann
sagði, að lianu liefði vorið á skóla og hefði verið latur mjög og aldrei get-
að komist áfram í lieiminum; en það hafði verið farið svo marg-oft ytir
þetta, að sér hefði|ekki verið hægt annað en að kunna og muna það. Þetta
bendir oss á, hvað vér kennarar eii'um að pora. Það er okki rióg að barn-
ið skilji einu siuni, heldur eigum vór að endurtaka sumt svo oft, að þeir
nsraondur vorði s»m allra flestir, s#m »kki geta gleymt því.
£>að tiðkast ! sunnudagsskólum Norðmanna hér í landi, að láta börnin
fara yfir fræði Lúters á bverjum einasta sunnudegi svo árurn skiftir, Það
er vlst óhastt að segja, að margir af þeim, sem ganga á þá sunnudagsskóla,
eru þannig útbúnir, þegar þoir koma út í lííið, að þeir gota ekki gleymt
fræðunum.
Hvort sain vér aðhyilumst þessa reglu Norðmanna eða ekki, er oss ó-
hastt, að aðhyllast þi grundvallarreglu, sem folst í þessari aðferð þeirr i;
að eudurtaka. Þotta þurfuin vér að gera með allar stærri hugmyndir krist-
indómsins, ogþetta þarfmaður að gera, þegar verið er að kenna biblíusög-
ur. t>að er »kki nóg að fara yíir söguna einu sinni, heldur verður maður
atöðugt að vera að fara yfir það. sem áður er búið að kenna, þangað til
börnin hafa iill aðal-atriði biblíusögunnar á fingrum sér. Mnður getur að
nokkru leyti gert hið sama, þegar biblíulexíurnar eru kendar, ekki sízt
þegar maðar getur látið vera sögulogt samhongi í öllum lexíunum, sein
ná yfir sama tímabilið, og því samhengi skyldi maður ætið halda föstu,
þegar það er mögulegt. Nserri því ómissandi er þá að setja stærstu við-
burðina í sarnband við ártöl, því þá getur inaður haft tímann eins og
talnabaud, en tölurnar aru viðburðirnir; og þá gotur maður farið yíir stærstu
atriði biblíukaíianna upp aftur og aftur.
3. Að kenna sálma. t>að tíðkast líklegast í öllum sunnudagsskólum
YOrum, að börnin eru látfn læra sálma, og er það mjög áriðandi, því nægt