Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 16
—16— UMBODSMENN “KENNARAN8.”—í Winnipeg, H. 8. Bardal; í Argyle, Jón Björnsson, Baldur; Björn Jónsson, Brú; Friðjón Friðriksson, Glenboro. í Brandon, G. E. Gunnlaugsson. í Selkirk, G. G. Eytnann. í Nýja íslandi, Bjarui Alarteinsson, Ioel. River (Aðal-umboðsmaður); J. M. Bjarnason, Geysir; Mrs. Th. Paulson og Björn Sigvaldason, Gitnli. í Assinaboia, Gísli Egilsson. í N. Dak.. Jónas 8. Berg- mann, Gardar; Ólafur Ólafsson, Eyford; Sveinn Sölvason, Mountain; Björn Skag- fjörð, Hallson;J. Hannesson, Pemliina. Allir prestarnir liafa einnig umboð í sínum sóknum til að veita móttöku borgun fyrir blaöið. TÆKTFÆBI TIL AD FERDAST BILLEGA VESTUR.—AFSLÁTTUR, SEM NEMUIi AD JAFNAIH 5Í5 PElt CENT. Á FARG.iALDI TIL MINNESOTA, MANITOBA, N. DAKOTA, MONTANA, WASiIINGTON og OREGON. Ferðafólk og allir þeir, sem skifta vilja um bústaði, munu fagna yfir þeirri til- kynuingu Northrrn Pacijic járnbrautarinnar, að nú fasst mikill kfsláttur á fargjaldí hvort hsldur aðra eða báðar loiðir. Þessi afsláttur er gerður einkum til að atika innflutning og nær til allra staða í Minuesota, Manitoba, N. Dakota, Montana, Wash- ington og Oregon. Farseðlar fást í St. Paul og Miuueapolis eftirfylgjandi daga: Oktober, 1900: 16, 23 og 30. j Nóvember, 1900, 0, 13, 20 og 27. Febrúar, 1901, 12, 19, og' 26. Marz, 1901, 5. 12, 19 og 26. Apríl, 1901, 2, 9, 15, 23, og 30. Farseðlar aðra leið að eius gilda fyrir áframhaldandi ferð frá söludegi. Farseðlar háðar leiðir gilda frá söludegi 20 daga á vestur leiðog heimleiðis innan 30 daga frá söludegi. Leyfter.að stauza á leiðinni innan takmarka ferða-óætlunar- iunar vestan við Little Falls og Aitkin, Minn. Aldroi fyr liefur landnámsmaðurinn átt kost á að komast svo ódýrt á áfangastað- inn. Frekari upplýsingar g»fa agentar N. P. brautarinnar og CITAS. S. FEE, G. P. & T. A., N. P. R., 8. Paul, Minn. TJm miðjan nœsta mánuð kcmur út jólablað Kennarans og verbur vandað til pess eftir beztu föngum. . KAUPIÐ, LESIÐ. BOIIGIÐ KENNARANN. “EIMREIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Rit- gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 00 conts livert liefti. Fæst hjá H. S.Bardal, G. B. Björnson o. flr. “SAMEININGIN”, mánaðarrit. til stuðnings kirkju og kristindómi ísiendinga, geflð út af hinu ev. lút,. kirkjufjel. ísl i Vesturlieimi. Verö $1 árg.: greiðist. fyrir- fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Fri.ðrik .1. Bergmann, Jón A. Blöndal Rúnólfur Marteinsson, Jónas A.Sigurðaon.—Ritstj. “Ke nnaruns” er umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “KENNARINN”,—Ofllcial Sunday Scliool paper of the Icelandic Lutheran church in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Mlnn.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published monthly at ifinneota, Minn. by G. B. Björnson. Price 50c. a yoar. Entered at the post-ofljce at Minneota as sccond-class matter,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.