Kennarinn - 01.08.1905, Síða 1

Kennarinn - 01.08.1905, Síða 1
SUPPLEMItNT TO .,SAME1N1H0IN" FVLGIBLAD -tSAMElNlNGAHINNAR KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VIII, 8. N. STEINGRÍMUR THORLXKSSON NIT8TJÓRI. ÁGIIST 1905. NIUNDA SD. E. TRlN. —20. Agúst. Hvaða sd. er í'dag? Hvert er guðspj.? Hinn rangláti ráðs- maöur. Hvar stcndur það? Lúk. 16, 1—9. A. Frœda-lex. Hvað segja Fræðin það stoði að eta og drekka þannig (eða að vera til altarisj? Það sýna þessi orð : „fyrir yður gefinn og fyrir yður úthelt til fyrirgefningar syndanna“ ; það er að skilja: fyrir þessi orð er oss í sakramentinu veitt fyrirgefning syndanna, líf og sáluhjálp; því að þar setn fyrirgefning syndanna er, þar er einnig líf og sáluhjálp. B. Biblíu-lex. Drottinn bætir Job alt og blessar hann—Job 42, 10—17. Minnist.: 10. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er niinnist. ? Hver lex., sem læra á? (Lex. 39 í B. St.). JÓSEP LÆTUR BRÆDUR SÍNA ÞEKKJA SIG. Lex. tekin úr 1. Mós. 42—45. Minnist.: bér œtluöud aö gera mcr ilt, cn gud sneri því lil góds. Lex., sem læra á: Hvad göfugt (fallcgt) ]>aö cr aö iauna ilt mcd góöu. SAGAN SÖGÐ. Hardœri.—Á Egyptalandi koma 7 góðit árin, og á eftir þeim 7 hörðu árin, eins og Jósep hafði sagt faraó, þegar hann réð dratttn- inn hans. En þá er nóg korn til í Egyptalandi. Jósep hafði safnað þvi á góðu árunum. Og nú selur hann allan kornmat þeim, sem koma og vilja kaupa af lionum. Jakob sendir eftir korui.—í Kanaanslandi, þar setn Jakob átti heima, er hallæri. Þá sendir Jakob 10 af sonum sínum til Egypta- lands til að kaupa korn. En Bcnjamín, yngsta bróðurinn, lætur hann vera heima. Hann er hræddur um, að eitthvað geti komið fyrir hann. Jósep og brœliur hans.—Þegar nú bræðurnir koma til Jóseps, beygja þeir sig fyrir honutn. Þeir þekkja hann ekki, en Jósep þekk-

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.