Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Blaðsíða 9
65
|>að var fjarska asi og vaðall á gömlu konunni:
»Óhræsið að tarna, óhræsið að tarna«, sagði hún
hvað eptir annað og hristi strákinn.
»Hvað gengur á, maddama Barbara«, sagði
skólameistarinn. »Hvað hefir hann gjört hann litli
dóttursonur yðar? Setjist þjer niður, maddaina
Barbara. Kondu hjerna til mín, Villi, og segðu
mjer hvað þú hefir gjört, og segðu mjer nú satt«.
En gamla kouan ljet dæluna ganga áfram: »Ó-
hræsið að tarna, óhræsið að tarna. Hann tók
unga úr hreiðri. Jeg hefi þó margopt sagt hon-
um, að það er ljótt og syndsamlegt, og jeg hefi
einu sinni flengt hann fyrir það. Harin þarf a5
fá duglega ráðningu, óhræsið að tarna, að taka
unga úr hreiðii.—Skamm&stu þíu Villi! — f>að er
stór synd, svona sjálfan drottinsdagiun. J>að er
roikil mæða með þessi blessuð börn !«
»Er það satt, Villi, sem hún amma þín segir?«,
sagði skólameistarinn með alvörusvip.
»það er — það er — en, — en hún amma mín—>
— « Drenguriun koin því ekki upp fyrir ekka, sem
hann ætlaði að segja.
»Við skuluro þá bíða með það, Villi. Stattu,
þ&rna við borðið, og hinkrið þjer við eitt augna-
blik, maddnma Barbara. Villi litli er anuars góð-
ur drengur, en hafi hann gjört eitthvað ljótt, er
sjálfsagt að hirta hann«.
Skólameistarinn vjek sjer svo aptur að kennslu-
börnunum, þangað til skólaklukkan sló 12, þá gengu
þau öll út og aðrir voru ekki eptir í skólanum ea
gamla konan með drenginn sinn og ókunni mað-
urinu.