Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Blaðsíða 1

Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Blaðsíða 1
NY KRISTILEG SMARIT, QEPIN ÚT AÐ TILHLUTUN BISKUPSINS YFIE ÍSLANDI. Nl’. 8 Og' 9 !] Fylgirit með Kirkjublaðinu. 1894. Skólameistarinn. Skólakennarinn í Bernsdorf í Slesíu, gamli Leb- recht Friedefeid, sat fyrir framan borðið sitt, sem tók upp mestallt rúmið í hinu litla herbergi, og horfði á dálítinu bunka af silfurpeningum á borð- iuu, og tautaði við sjálfan sig: »1 þessu embætti verð jeg gamalloggrár og alltaf eru launin söm og engin von um að fá betri kjör«. jpær voru fremur daprar hugsanir hins góða og gamla skólameistara þennan sunnudagsmorgun. Allt var þó til yndis í náttúrunni í kring um hann í vorblíðunui. Allt var hljótt og kyrrt. Hvergi bar á skugga, og vind- urinn hafði víst tekið á sig náðir og fengið sjer lúr uppi í stóru eikinui á móti glugganum, það var rjett svo að blöðin bærðust, þegar hann andaði frá sjer. Lækurinn, sem rann fram hjá skólahús- inu, var orðinn svo lítill í þurkunum, að það heyrðist varla í houum suðið við sefgróinn bakk- ann. Ilminn lagði inn um opinn gluggann frá aldintrjánum, og það tindraði eun á seinustu dagg- ardropana, sem voru að þorna í blessaðri morgun- sólinni. Milli trjánna sást í rauð þökin í þorpinu

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.