Verði ljós - 01.04.1896, Qupperneq 5

Verði ljós - 01.04.1896, Qupperneq 5
53 rek vantrú og deyðandi villu þ.jor frá. Ef viltu í dýrðinni Jesúm sjá, þá elskaðu’ hann, iðrastu’ og trúðu! Spuriiingiii mikla. Smápistlar frá gömium presti. Útgefnir af sjera J'oni Helgasyni. 3. Pistill. Elskulegi Borgþór minn! Jeg mun hafa lofað því síðast, er jeg skrifaði þjer, að rcyna að sjma þjer í næsta pistli mínum, hvern- ig og hversvegna jeg leiðist og hlýt að leiðast að þeirri skoðun, að Jcsús frá Nazaret haíi talað sannleika, er hann sagðist vera guðs sonur. Jég vil þá byrja á því að minna þig á sögu eina, sem þú á drcngjaárum þinum — jeg man svo langt hoyrðir aldrei of opt sagða. Þú kaliaðir hana þá „söguna af manninum, sem bar frels- arann yfir fijótið" — og býst jeg þá við því, að sagan iijótt ryfjist upp fyrir þjer, þótt nú sjeu líklega árin orðin mörg síðan þú heyrðir hana síðast. Þú hugsar nú eftilvill: Hvað getur sagan af ,Iíristó- fer helga’ komið þessu máli við, sem hjcr er um að ræða? En það er ekki heldur nema eitt atriði í frásögu þossari, sem viðkemur oss í þessu sambandi, er lijer liggur fyrir oss, en það er þctta, hvernig sveinninn verður því þyngri á herðum hins stérka manns, sem hann kemur lengra út í íijótið, svo að honum iinst hann hafa borið alla veröldina á baki sjer, þegar hann loks heíir náð ár- bakkanum hinu megin og að fram kominn af þreytu hcíir lagt af sjer byrði sína. En hví minni jeg þig á þetta, Bergþór minn? Af því að sjer- hver sá, er með alvörugefni hugarfarsins og cinlægni hjartans leitar að svarinu uppá spurninguna miklu: „Hvað virðist yður um Erist? Hvers son er hann?“ hlýtur að reyna hið sama sem Kristófer reyndi, eptir því sem sögusögnin segir. Eins og Kristófer í fyrstu sá eng- un mun á sveini þeim, er bað hann um að liera sig yfirfljótið, og öðruin svcinum, þannig sjáum vjer í f'yrstu, er vjer lauslega virð- um fyrir oss inynd frelsarans, sem guðspjöllin gefa oss, lítið annað en mann, reyndar frábærum hæflleikum gæddan, þar sem Jcsús frá Nazaret er. En eins og sveinninn þyngdist á herðum Kristófers, SVo að honum um síðir fanst þyngd alls heimsins hvíla á herðum

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.