Verði ljós - 01.04.1896, Page 6
54
sjer, þannig þyngist og persóna mannsins Jesú frá Nazaret, því
lcngur scm vjer virðum hana fyrir oss; já því lengur scm vjer með
hinu rjetta hugarfari (o: því hugarfari, sem ekki leitar annars en
sannloikans) virðum hann fyrir oss, því sannfærðari verðum vjer
um það, að hjer er mcira en vanalegur maður, unz vjcr um síðir
verðum að taka oss í munn orðin, sem hundraðshöfðiuginn forð-
um mælti á Golgata: „Sannarlega er þessi maður guðs sonur!“
(Matt. 27, 54).
Vjer verðum að byrja á því, að virða fyrir oss manninn Jes-
úm, til þess rjettilega að geta sannfærzt um guðdóm hans. Þetta
vil jeg iíka gjöra, Bergþór minn góður! í þessum pistli mínum, og
það er mjer því yndislegra, sem jeg hygg, að hjér geti leiðir okk-
ar legið saman um stund, þótt þær hljóti að skilja síðar. Og jeg
vil þá segja það strax, þótt ef til vill væri rjéttara að enda á því,
að aldrei hefir nokkur maður lifað hjor á jörðu, er með eins mikl-
um sanni og hann, hefði getað tekið sjcr í munn hið gamalþekta
orð: „Jeg er maður og álít ekkert mannlegt mjer óviðkomandi“.
Þar sem Jesús frá Nazaret er, þykist jeg sjá manninn í orðsins
fylstu og fegurstu merkingu. Ekkert mannlegt er honum óviðkom-
andi, og það er svo fjarri því, að hann álíti sig haíinn yfir að taka
þátt í kjörum mannanna, að miklu fremur má segja, að enginn
maður hafi nokkru sinni tekið eins innilegan þátt í kjörum þeirra
éins og hann, lifað ineð þeim og fyrir þá cins og hann, elskað og
hatað, hrygzt og glaðzt, beðið og unnið, starfað og strítt, liðið og
dáið eins og hann. Ekkert er fjær honum en tilfinningarleysið,
sem ekki kemst við af neinu. Hann rciðist eins og aðrir menn,
eða er það ekki reiði, scm Jitar ásýnd hans þegar hann hreins-
ar musterið eða þegar hann ávítar Faríseana og hina skriptlærðu
fyrir hræsni þeirra og harðýðgi? Hann gleðst oins og aðrir menn,
eða er það ekld gleði, sem skín úr augum hans, þegar læri-
sveinarnir koma til hans cptir hina fyrstu útsending þeirra og til-
kynna honum, hvað sjer hafi ágengt orðið? Hann hryggist eins
og aðrir menn, — eða er það ekki hrygð, sein kremur hjarta hans,
þegar hann grætur við gröf vinar síns, Lazarusar í Botaníu eða
þegar hann á Olíufjallinu tárast yíir borginni, sem ekld þekti sinn
vitjunartíma? Iíann fyllist angist og kvíða eins og aðrir menn
eða er það ekki angist og kvíði, sem gagntckur sálu hans, er
hann hnigur til jarðar i grasgarðinum, sveitast blóði og biður: „Ef
það cr mögulegt - - ?“ — Sannarlega hrærist geð hans cins og
annara manna, en munurinn er aðeins sá, að hjá honum verður