Verði ljós - 01.04.1896, Síða 7

Verði ljós - 01.04.1896, Síða 7
55 reiðin aldrei að ofsaæði, gleðin aldrei að gáska, hrygðin aldrei að örvæntingu, angistin aldrei að huglausri örvinglan. Hann hcíir ó- takmarkað vald ylir sjálfum sjer, stormar lifsins fá aldrci bifað sálarjafnvægi hans eða hugarrósemi. Og þó er sannast að segja, að líf Jesú hjcr á jör'ð var ekki rólegt nje friðsamlegt, það líður ekki frani eins og lækur í brekku, nei, það er miklu líkara þungri móðu, sem mætir ótal tálmunum á leið sinni, án þess þó að nokk- ur morki þeirra sjáist á yfirborði vatnsins. Óteljandi voru þær tálmanir, sem hann mætti á lífsleið sinni, en hann vann bug á þcim öllum, óteljandi voru þær snörur, scm menn lögðu fyrir hann, cn hann varaðist þær allar, óteljandi voru þær vandaspuimingar, sem mcnn reyndu að veiða hann með, en hann leysti úr þeim öll- um. Skarpleiki hugsunarinnar neitar sjer hvergi, ráðafátt verður honum aldrei, og orð þau eða svör, sem bezt eiga við í hvert skipti, þau éins og liggja við tungu hans. Já, sannarlega mætti jeg með sálmaskáldinn óska, að tunga- mín væri sem penni hraðritarans, er jeg á að lýsa honum, sem fríðari er en mannanna börn (Sálm. 45, 1—2), því hjá engri sögu- lcgri persónu íinn jeg á sama hátt og hjá .Jesú frá Nazaret, sam- oinaða alla hina æðstu fullkomleika mannsandans i öllum greinum. Hjá honum sje jcg i fcgurstri mynd mildi án hviklyndis, fcstu án þrályndis, cldheitan áhuga, én þó samfara umburðarlyndi, óviðjafn- anlcga auðmýkt án þess þó að tign persónunnar nokkru sinni gleym- ist. Hjá honum er alvara og kraptur mannsins samfara svo að segja kvenlegri viðkvæmni og næmleik tilfinningárinnar; barnsleg oinféldni samfara dómsgreind hins spakvitra; sístarfandi fram- kvæmdarlíf samfara dýpsta innskoðunarlífi. Hann helir opið auga fyrir öllu Hann talar með sama skarpleik um guðs leyndarráð og um ýms hin- smávægilegustu atriði í lífinu. í öllu er hannheima; aldroi verður maður þess var, að hann beri ekki skyn á þá hluti, sein hann cr að tala um. Hann þekkir mannlífið frá öllum hliðum þéss, liið stærsta sem hið smærsta, hann þekkir mennina á ölium aldursstigum, hugsunarhátt þeirra, óskir og eptirlanganir, lífernis- háttu þeirra og þarfir, það, sem hryggir þá og það, som glcður þá. 1 stuttu máli sagt: Hann cr einmitt eins og hann verður að vera, til þess að jeg og þú (já einnig þú, Bergþór minn!) ogaðrirmenn getum hjá honum fundið þá styttu í lífinu, som við sízt gotum án verið: bróðir, sem hefir opið auga fyrir ásigkomulagi minnar sund- urkrömdu sálar, vinur, scm jeg veit og finn, að fúslegavill styðja i»ig á lífsins hálu braut og reisa mig á fætur þegar jeghrasa, en

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.