Verði ljós - 01.04.1896, Blaðsíða 9
57
Tíristnar líonur.
Konuruar aptur í kyrlieinni stríða,
kroBsinn ])ær bera með þolgæðið blíða,
sigra ineð ástfið og örnggum mðð;
berjast með hðgværð og brjöta sitt bjarta,
brjóta það daglega sundur í parta;
gefa þær dropa’ eptir dropa sitt blóð.
(Karl Gerok; ísl. þýöing eptir V. Briem).
Hlutdeild konunnar í störfura og stríði lífsins hefir jafnan ver-
ið nokkuð á annan veg en karlmannsins. Verltfiskiptingin raeð þeini
frá öndverðu hefir verið þess valdandi. Dómarnir ura lífsstörf kvcnn-
anna hafa því orðið harla niisjafnir. Degar þau hafa verið rædd
og borin saraan við störf karlmannanna, hefir það opt- gleymzt, að
andinn er sarai, þótt raunur sje á náðargjöfunura, og guð hinn sami,
er framkvæmir alt í öllum, þótt framkvænulirnar verði nokkuð mis-
raunandi, hjá hverjum ura sig. Hjer skal aöeins stuttlega litið á
starf konunnar, að því leyti seni hún er kristin, eða á liluttöku
hcnnar í frarafarabaráttu kristilcgrar kirkju.
Hjer sera annarstaðar hefir hið fyrsta framsóknarstarf, sjálft
kristniboðið, aðallega orðið hlutverk karlraannsins. Slik störf
hafa eðlilega krafið fullhugans, hins þróttmikla og ráðkæna. Venju-
lega hafa það verið karlmenn, sera fyrst hafa lagt leið sína ura
torfærar auðnir, yfir stranga strauma og breið höf, til þess að planta
merki krossins inst í niyrkviðum meginlandanna og á yztu strönd-
um úthafanna Öllum cr kunnugt, hver endir hcfir tíðum orðið á
lífsstarfi slíkra kristniboða: Píslarvættið varð eina kórónan, sem
beið þeirra - hjcr á jörðu. En þótt það hafi aðalloga verið karl-
monn, sem valizt hafa til kristniboðsstarfsins, eru þess einnig mörg
dæmi, einkum á seinni tímum, að elskan og traustið á málefni
Krists og krossins, hafi knúð trúaðar konur til að ráðast út í sömu
torfærurnar, ganga út í sömu hætturnar, takast sömu þrautirnar
á hcndur.
En þó karlmenn hafi venjulcga verið fyrstu forkólfarnir í barátt-
unni fyrir guðs ríki hjer á jörðu, þá er samt óhætt að fullyrða, að trú-
aöar konur hafa ávalt staðið jiar framarlega í fylkingum. Smátt
og smátt hafa kærleiksstörf inn á við tckið höndum saman við sjálft
kristniboðsstarfið, eða komið í stað Jiess, er kristin trú hefir unnið
fullan sigur. Kristilegar líknarstofnanir hafa risið upp, oin eptir
aðra. Lífið og sálin í þessum kærleiksstofnunum hafa konurnar
langtíðast vorið. Þá hcfir kristindómsmálunum verið bezt farið,