Verði ljós - 01.04.1896, Síða 10

Verði ljós - 01.04.1896, Síða 10
58 þegar clugmiklar framkvæmdir hafa verið samtaka við mildi, mann- kærleik, þrautgæði og þolinmæði. Bn þotta, sem nú var talið, hafa einkum verið framlög frá hálfu kristinna kvenna í baráttunni fyrir kristinni trú og kirkju drottins vors .Tesú Krists. Kristniboðendum hefir opt verið fundið það til foráttu, og stundum með rökum, að ekki væri samræmi milli eigin breytni þeirra og náðarboðskaparins, er þeir áttu að ílytja; hann hafi enda opt verið blandinn hjá þeim ýmsri skaðlegri ólyfjan. En mjög sjaldan hafa þess konar óánægju- raddir heyrzt út af kærleiksstarfsemi kvenna. Að því leyti sem konurnar hafa tekið þátt í kristniboði og staðið fyrir kærleiksstofnunum innan kristinna safnaða, þá hafa slík störf þeirra vitanlega ekki farið dult. En langmest liggur samt eptir þær af störfum, er þær vinna í kyrþey, næstum án þess nokkr- 3r verði þess varir. Og þau störf þeirra eru hin blessunarríkustu. Frábær störf ýmsra af þjónum drottins vekja að maklcgleikum athygli hjá oss. Vjer verðum hrifnir yfir þeim vcrkum, cr þeim auðnaðist að leysa af hcndi, í þarfir trúarinnar og kærleikans. Vjer dáumst að snildarvcrkunum, sem þeir leiddu fram á sjónarsviðið. En nánari ransóknir á líii og högum þessara manna, færa oss opt hoim sanninn um jiað, að þcir unnu ekki einir, heldur áttu störf þeirra opt að iíieira cða minna leyti rót sína að rekja til trúaðra kvonna. Var því ekki næstum ávalt svo varið, að sannkristin móðir cða fóstra hertygjaöi slikan ágætismann í barnæskunni þeim hlif- um, er bezt duga í stríði lífsins, belti sannleikans, brynju rjettlæt- isins, skildi trúarinnar, hjálmi hjálpræðisins og sverði andans? Og hversu opt er það, að við hlið trúarhetjunnar og snillingsins, cr vjer dáumst mest að, stóð trúuð eiginkona, er studdi hann og styrkti i störfum hans, hvatti og hresti hann, er honum gekk erfiðlega, og samgladdist honum á fagnaðarstundum lífsins. Á lieimilinu hefir jafnan vcrið aðalverkastöð kristinna kvenna. Oar heiir vígi þeirra verið. Innan veggja heimilisins hafa þær lang- flestar unnið^ sín mestu og beztu störf. Lííinu er löngum lilct við stríð. Sóknarstarfið liggur þar einkum á karlmanninum, sjerstak- lega {icini, er hefir húsföðurstarflð á hcndi. Hann verður að berj- ast við náttúruna fyrir eigin líii og lífl þeirra, sem lionum hefir verið trúað tyrir. Hjer skal hvorki ransakað, hvcrsu þetta stríð er strangt, nje þá aðstoð, er konan veitir í því. En samfara þossari líkamlegu baráttu er önnur, andleg, sem næsta opt stend- ur í nánu sambandi við hina fyrtöldu. Hvcrsu opt kemur það fyr- ir, þcgar mótlæti og erfiðlcikar sækja hvaðanæfa á þann, sem for-

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.