Verði ljós - 01.04.1896, Page 12
60
anna í trú og siðgæði, hefir tíðast verið mál hjartans, og ávext-
irnir opt miklir og dýrmætir. Mun ckki endurminning um innilcg
bænarandvörp trúaðrar móður á morgni æskunnar hafa snúið mörg-
um aptur, til sannrar trúar og lifandi vonar, er skamt áttu eptir að liyl-
dýpi örvæntingarinnar? Og munu ekki slíkar þakklátar og helgar
minningar hafa hindrað fjöldamarga frá, að ráðast nokkru sinui út
á braut andvaraleysis, er annars er óvíst um, hverja lcið héfðu
gengið? — Straumur tímans hreifir að vísu ýmsar fornar vcnjur. En
þess megum vjer vera vissir, að svo lengi sem dætur þessa lands
eru sanntrúaðar í hjarta, eru þær einmitt öflugustu verðirnir til
að vernda kristindóminn í hrjóstum eiginmannanna og sonanna.
í kristinni kirkju getur að sjálfsögðu ekki vcrið um neinn
tignarmun að ræða milli karls og konu. Hvortveggja byggir þar
ofan á sama grundvöll, þann er enginn getur annan lagt, sem cr
Jesús Kristur. Þau hafa hvort um sig þangaö að færa ýmsar
byrðar, sumar fánýtar, en aðrar dýrmætar. En þegar alt er sam-
ankomið, mun ckki verða neinn greinarmunur gjörður á framlög-
um karla og kvcnna, hvortveggju tillögin birtast þá jöfn. Svoerþví
einnig varið á öðrum svæðum mannlífsins. Verkahringurinn or að
vísu frábrugðinn fyrir hvoru um sig. Það hlýtur hann ávalt að
vera að nokkru leyti. En þá er livort ljettir annars starf, hlýtur
árangurinn að vcrða mestur og beztur. Eining og jöfnuður er sam-
eiginlegt takmark beggja. Það eru kröfurnar, er hvaðanæfa hoyrast
samhljóða. Þessar raddir hefir nýja tímanum lærzt að skilja bct-
ur og fullnægja en fornöldinni. Og það verður einhver bpzti arfurinn
frá vorri öld í hendur framtíðinni.
Bjarni Símonarson.
„Enginn kemur til föðursins, nema fyrir mig!“
Þcgar gamall maður deyr, sem talinn hefir verið sómamaður,
veitt heimili sínu góða forstöðu, goldið mcð skilum skyldur sínar
og skatta, farið allopt i kirkju og einstöku sinnum verið til alt-
aris, þá segja menn: „Nú hcfir hann fengið verðskuldaða hvíld,
nú er hann sæll með guöi!“
Þegar kona andast, sein sýnt hefir dugnað í stöðu sinni, sem
húsmóðir og móðir, stundað heimilið með forsjá og lagt rækt við
uppeldi barna sinna, þá segja inenn: „Nú hcfir hún fengið livíld-