Verði ljós - 01.04.1896, Síða 13
«1
ina og er vol að henni komin, því að kíin vann „meðan dagur
var“, nú nýtur kún þcirra launa, sem trúum þjónum eru koitin“.
Þcgar einkver lítils umkominn maður deyr, som mennirnir
kafa engan sóma sýnt, þá segja menn: „Nú cr kann leystur frá
öllu eríiðu og mótdrægu, nú nýtur kann eilífrar uppkefðar, því að
kinir síðustu gcta þó orðið kinir fyrstu“.
Þegar sjúklingur cr leystur kjeðan, sem borið kefir langvinna
þjáningu og sjúkdómskröm, segja menn: „Hann var sæll og kepp-
inn að fá að deyja, nú kefir kann loks klotið lækningu allra sinna
meina og er fyrir körmungina inngenginn i guðsríki“.
Þannig kvcða menn opt og cinatt að orði, en kvað fáum vjer
út úr öllu þessu? Það að skilvísi og skyldurækni, dugnaður og
iðjusemi, umkomuleysi og líkamsþjáningar fái mönnum lykil kimna-
ríkis í kendur. Hjer er mannlegur verknaður alt, en verknaður
Jesú í þarfir syndugra manna ekkert. Hjer er mannlegt umkomu-
leysi alt, en kans ekki minst, sem gjörðist fátækur vor vegna, þótt
kann ríkur væri, svo að vjer auðguðumst við lians fátækt. Hjér
eru mannlegar körmungar alt, en sú körmung ekkert, sem Jesús
leið fyrir synduga menn. Með öðrum orðum: Hjer er þess als
ekki gætt, kvort kinir framliðnu, sem prísaðir eru sælir, kafi í
trúnni veitt náð guðs viðtöku og tileinkað sjer friðþægingu Jesú
Krists.
Minstu þcssa, losari góður! Það að vera dáinn og hólpinn,
er ekki kið sama; minstu þessara Jesú orða: „Enginn kemur til
föðursins, nema fyrir mig!“ (Jók. 14, 6).
Sk. Sk.
Kirlíjulegar samkomur.
(Niöurlag) Það er enginn efi á því, að slíkar frjálsar kirkjulogar
samkomur mundu verða til ómetanlegs gagns fyrir kirkju lands
vors og ekki aðeins styrkja samvinnu prestanna og efia einingar-
bandið inilli þeirra, licldur einnig víkka andlegan sjóndeildarhring
leikmanna og setja þá í persónulegt sainband við hin andlcgu spurs-
mál, sem nú er uppi á svæði kirkjulífsins. Það má búast við því,
að kjer mæti oss sú mótbára, að slíku verði ekki viðkomið hjer á
landi, ýmsra hluta vegna, og því skal ekki neitað, að kjer eru
margar hindranir við að stríða, sem óþektar eru annarstaðar, þar
sem slíkar samkomur eru tíðastar. En það er kins vegar féngin