Verði ljós - 01.04.1896, Side 14

Verði ljós - 01.04.1896, Side 14
62 talsverð rcynsla fyrir því, að samkomulíf getur jrróazt hjer og meira að segja einnig fengin reynsla fyrir því, hve mikla þýðingu það heíir. Það þarf ekki annað en henda á Templarana og hreifingu þá, sem þeir hafa vakið um land alt. Og hvað skyldi liafa eíit bindiudishrcifinguna mcst hjer á landi og gefiðjhenni hina miklu út- breiðslu, sem hún að maklegleikum liefir hlotið hjer, annað en ein- mitt fundarhöldin og samkomurnar? En hafi samkomur til efiingar bindindi getað átt sjer stað hjer, þrátt fyrir það, hvernig hjer til hagar, ættu líkar samkomur til eflingar kristindómi og kristilegu trúarlífi að geta átt sjer hjer stað; og hafi samkomurnar orðið til þess að styðja bindindismálið og auka áhugann á því, ættu kirkju- legar samkomur og fundarhöld ekki síður að geta orðið til þess að styðja málefni kristindómsins og auka áhuga manna á öllu, sem þar að lítur. Öðru máli er að gegna, cf það yrði sannað, að kristi- legur og kirkjulegur áhugi væri hjer gjörsamlega fiúinn á fjöll, því að þá mætti segja, að slíkar samkomur gætu ekki staðizt hjer af þeirri einföldu ástæðu, að enginn maður fengist til að sækja þær. En þá væri hjcr ekki framar um neinn kristindóm að ræða og kristi- leg kirkja á íslandi væri þá ekki annað en nafnið tóint. En þótt segja mcgi með sanni, að deyfð og áhugaleysi sje meira en lítið á meðal vor, })á er svo guði fyrir þakkandi, að en má voná og treysta því, að kirkja íslands eigi sjer bjartari framtíð fyrir höndum, ef allir þeir er unna henni hugástum vilja á eitt leggjast í því að styðja liana og gjöra sitt til að bæta hag liennar í öllum cfnum. Fyrsta stig hins kirkjulega samkomulífs eru s■afnaðarsumkom- ur þar sem leiðtogi safnaðarins kvcður safnaðarlimi til fundar, til þess annaðhvort að fræða þá með fyrirlestrum um ýms kristi- leg efni, eða koma á stað umræðum um ýms kristileg og kirkju- lcg spursmál. Með því gæfist prestinum tækifæri á að kynnast hugsunarhætti ýmsra safnaðarlima, sem ekki cr þýðingariítið fyrir prestinn, auk þess sem safnaðarlimunum gæfist þar kostur á að fá upplýsingar viðvíkjandi ýmsum mikilsvarðandi spursmálum. Það er enginn efi á því, að slíkar safnaðarsamkomur gætu orðið til stórmikillar u])pbyggingar bæði fyrir prest og söfnuð, og orðið til þess á margan hátt að gjöra sambandið milli prests og safnaðar innilegra og heilladrýgra. En við safnaðarsamkomurnar má ekki staðar nema, því að þær nægja ekki til að efia sambandið milli prestanna, en til þess áttu hinar frjálsu kirkjulegu samkomur eink- um að miða. Næsta stigið verða þá frjálsar hjeraðsmmlcomitr, þar sem all-

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.