Verði ljós - 01.04.1896, Qupperneq 15

Verði ljós - 01.04.1896, Qupperneq 15
63 ir andlegrar stjettar nienn cins prófastsdæmis koma saman á ákveðn- um stað og stundu, ásamt trúuðum leikmönnum, körlum og konum, sem koma vilja, til þess sameiginlega að ræða ýms kirkjuleg at- riði, sem áður kefir verið kunngjört að ræða ætti; en það or ein- mitt eitt höfuðskilyrði fyrir því, að menn fáist til að sækja slíka fundi, að þeir viti fyrirfrain, hvaða mál á að ræða, og hverjir hafi sjcrstaklega lofað að íiytja þar ræður. Slíkar hjeraðssamkomur ættu að gota verið haldnar að minsta kosti einu sinni á ári, á þeim tíma, sem menn kelzt geta verið frá heimilum sínurn sjer að bagalausu. Sem þriðja stigið má nefna fjórðungasamltomur o: samkomur fyrir fieiri prófastsdæmi eða lieila landsfjórðunga. Slíkar samkom- ur virðast vera því nauðsynlegri hjer á landi, sem segja má, að hin lögboðna prestastefna sje hjer um bil eingöngu fyrir Sunnlcnd- ingafjórðung. Pótt ekki væri af öðrum ástæðum, ætti nauðsyn kirkju- legra fjórðungasamkoma að liggja í augum uppi. En hvort sem er, hlytu þær að verða til ómetanlegs gagns. Vjer viljum aðeins nefna Norðlendingafjórðung, þaðan sem flestar raddir, lcirkju og kristindómi óvinveittar, berast út yfir landið; ætli kirkjunnar hag væri þar ekki betur komið, ef hinir kjörnu starfsmenn kirkj- unnar ásamt trúðum leikmönnum hefðu haldizt í hendur og stutt hver annan með ráðum og dáð, til að verja hinn kelga kirkjulega arf, sem vjer höfum tekið eptir fcður vora? Hjer virðist sannar- lega þörf á því, að prestarnir einangrist ekki hvcr á sinni þúfu; hjer þarf cinbeitta samvinnu. Og frjálsar kirkjulegar fjórðunga- samkomur ættu því fremur að eiga sjer stað hjer, sem samkomu- staðurinn virðist sjálfgefinn, þar sem Hólar í Hjaltadal eru, þessi í kirkjusögu íslands fornfrægi staður. Hjer ættu andlegrar stjett- ar menn og kirkjulega sinnaðir leikmenn úr öllum prófastsdæmum Norðléndingafjórðungs að geta komið saman, þó ekki væri nema annaðhvort ár, til að íhuga þau kristindóms og kirkjumál, sem tím- inn heimtar, að ekki sje látin liggja í þagnargildi. Hið sania er auðvitað að segja um hina fjórðunga landsins, þótt vjer sjerstak- lega nefnuin þenna eina, þörfin er hin sama i þeim öllum, og eng- inn efi á að kentugir samkomustaðir yrðu fundnir þar engu síður on í Norðlcndingafjórðungi. Síðasta stigið ætti að vera kirkjulcgar sanihomur fyrir land alt, en þótt slíkar samkomur geti þrifizt orlendis, t. a. m. í Danmörku Noregi og Svíþjóð, þá er karla óhugsandi, að nokkuð gæti orðið úr slíltu hjer á landi, eins og til hagar hjá oss, hve góður vilji sem

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.