Verði ljós - 01.04.1896, Page 16

Verði ljós - 01.04.1896, Page 16
64 væri í aðra hönd. Vjer kjósum því heldur að nema staðar við fjórðungasamkomurnar og álíta, að cins og nú á stendur, verði ekki komizt hærra, hvað sem framtíðin kann að bera i skauti sinu. — Undir því er fraintíðarhagur hinnar íslenzku kirkju kominn, að allir þeir, sem unna kirkju og kristindómi, liggi ekki á liði sínu, lieldur taki höndum sarnan til þess að verja þetta hvorttveggja og styðja að þróun -þess á allar lundir. Bn fyrst verður að vckja vini kristindóms og kirkju til meðvitundar um þær skyldur, scm því eru samfara að vera kristinn, og vekja hjá þeiin tilíinniugu fyrir dýr- mæti þessa hvorstveggja. Eitt bezta meðalið til að vekja og glæða þessar tilíinningar, og jafnframt til að auka kirkjulegan og lcristi- legan áhuga, teljum vjer frjálsar kirkjulegar sainkomnr. Á þetta meðal höfum vjer viljað benda með hugleiðingum vorum. Annar var tilgangur þeirra ekki. J'on Helgason. Agnir. — í stjörnumerkinu „Orion“ kvað vora fastastjarna ein, som or svo fjarri osb jarðarbúum, að ljósið þarf 20 þúaundir ára til þess að berast þaðan til vor, en þó fer ljósið 40 þúsund rnílur á hverri sekúndu. Eve óendanlega voldngur er sá guð, sem skapað hefir þennan undrageim og getur stjórnað þessu öllu, sem i honum er! Hve óendanloga litlir erum vjer mennirnir i samanburði við alheiminn, og þó viil guð hlusta á allar vorar bænir og óskir! Hve óendanlegur er sá kærleikur, sem hann hlýtur að bera í brjósti sjor! Hve óendanlegt er það þakklæti, sem vjer erum honum skyldugir uin! — Það er einkum þrent, sem enginu fær lært nema við kostgæfilega æfingu: Að biöja lærir enginn nema hann æfi sig í að biðja, að elska lærir enginn nema hann æfi sig í að elska og að fyrirgefa lærir enginn, nema hann æfi sig í að fyrirgefa. — Sannkristinn maður hefnir sín með því að fyrirgefa og yleyma. — Bœnin er auðlegð hins fátæka. Snauður maður er rikur ef hann kann að biðja, rikur maður er snauður ef hann kaun það ekki. Verði Ijós! Mánaðarrit fyrir lcristindóyn og lcristilegan frööleik. Koin- ur út einu sinni í mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í VeBturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júlí. Uppsögn verður að vera komin til útgefeuda fyrir 1. október. Útgefendnr: Jón llelguson, prcstaskólakennari, Sigurður P. Sivertsen og lijarni Símoniirson, kandídatar í guðfræði. EeyUjavlk. — Fjelagsprentsmiöjan,

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.