Verði ljós - 01.10.1896, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.10.1896, Blaðsíða 15
159 verður sent út uui land alt með strandferðaskipunum í haust. „Verði ljóa!“ liefir einu sinni úður minzt á ljðð þossi og var þá meðal annars sagt, „að það yrði heillastund í sögu vorra kristilegu bókmenta", er þessi ljóð birtust á pronti. Þessi ummæli vor sjáurn vjor fyllilega staðfest, er vjer uú virðum fyrir obs hið nýprentaða bindi. Vjer hljótum að telja framkomu þessa ljóðaBafns eiuhvern merkasta viðburðinn í sögu vorra kristilegu bókmenta á þessari öld, næBtan á eptir framkomu uýju sálmabókarinnar (frá 1886), sem jafnau mnn talin verða aldarinnar langmerkasti viðburður í krietilegu tilliti. — Það, Bom strax vekur eptirtekt vora er hinn Bnildarlegi ytri frágaugur bókariuuar. Hauu er þauuig, að obb er geði næst að álita, að þetta sje einhver hin álitlegasta bók, hvað pappír og prentun 6nertir, sem prentuð hefir verið lijer á landi, og á prontsmiðjnn eigi síður en kostnaðannaðurinn, hinn góðkuuni útgefandi HallgrímB-sálmauna og ís- lendiuga-sagnauna, mesta heiður Bkilið fyrir það. En vjer bætum því iíka við: hinn ytri búningur er ekki betri en ljóð þeeai eiga skilið, bvo ágæt sem þau eru, frá hvaða hlið sem þau eru skoðuð. — Kvæðin eru alB í þessu bindi 190, öll úr gamla teBtamentinu, sem þar er rakið svo að BCgja frá uppkafi til onda. Hjer or um bvo auðugan garð að gresja, hvað yrkÍBcfni snertir, nð óhjákvæmilegt er, að skáldið hafi opt komizt í vauda með val sitt, cn yfirlcitt verðum vjer að álíta, að honum hafi tekizt valið inæta vol. Og þá er sízt að efa hina skáldlegu meðferð efnisinB. Það er alt með sama snildarbrag, sem frá því akáldi komur. Osb liggur við að efast um, að nokkurt akáld annað hafi meira vald yfir máli voru en hann eða sje houum leiknari í að rírna, hve erfiða hætti, sem hann tekur fyrir. Dað mun þaunig vera loit á öðru oins kvæði og „Sýnir Esekíels“ í íslenzk- um skáldekap, og hafa þeir þó eugir gntlarar verið taldir í þeim efnum hingað til skáldin okkar hin, Jónas, Bjarui, Steiugrímur, Mattías og Ilannes! — Eins og höf. tekur fram í formála bókarinuar, iiefir það ekki verið tilgaugur hana að gjöra Bálma nje hugleiðingar í Ijóðum, heldur biblíusögur eða of til vill öllu heldur biblíwnyndir í Ijóðuni. Og þetta hefir honuin tekizt aðdáaulega vel. Hanu rekur helztn viðburðiua, lýsir kinum helztu biblíulegu persónum, cn þann- ig, að ávult skín í gegnum það, sem er rauði þráðurinn i öllu gamla testament- inu. Þessar persóuur, som svo að segja hvert mannsbarn á meðal vor liefir þekt og elskað frá blautu barnsbeiui, fá eius og nýjau og fegurri blæ hjá Bkáldinu, þær verða oss oun þá lijartfólgnari en þær hafa nokkru sinni áður verið. En einmitt í þessu virðist oss aðalþýðing ljóðanna fólgiu, kristilega sjeð. Ættum vjer að tilgreina nokkur sjerstök kvæði, er öðrum fremur hafa hrittð obs, mundum vjer tilnofna þesai: „Souarfórnin11 (bls. 38), „Móses á Nebó“ (b!s. 125), „Sigursöugur Davíðs“ (bls. 235), „Musterið11 (bla. 250), „Musterisvígslan" (bls. 25), „Sýnir EBekíols", „Letrið á hallarveggnum“ (bls. 363), — altsaman kvæði, sem hvar sem þau kæmu fram í heimiuum mundu taliu hreiu ineistaraverk bæði að sniði og efui, og skipa höfundiuuin til sætis rneðal hinua ágætustu skálda. Það mun nú verða lýðum Ijóat, á hve mikluui rökum jiað var byggt, er tvoir af fulltrúum þjóðar vorrar i fyrra vildu láta svipta bókmcntafjelagið liinum opinbera styrk af landsfje, fyrirþað, að það þá liafði tekið að sjer útgáfu þessara ljóða! Það er vonandi að Blíkt lineyksli komi ekki optar fram opiuberloga, allra sízt á þjóðarþingi voru, þótt þeir kunni að fiuuast þar, seiu ekki gota felt sig við slík ljóð seui þessi eru, af því að þau bera á sjer blæ hinuar kristilogu trúar; þvi varla hefir það vorið annað en þetta, sem setti móðiun í þiugmennina góðu, sællrar minningar.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.