Verði ljós - 01.10.1896, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.10.1896, Blaðsíða 16
ltiO Því rniður loyfir rúmið í þessu litla blaði oss ekki að fara eins ítarlega orð- um um ljóð þesBÍ, eins og vjer hefðum viljað og þau eiga fyllilega skilið. Til- gangur vor með þessum línum var sá oinn, að hvetja alla vini og velunnara góðs krÍBtilegs skáldskapar, til að eiguast ljóð þossi liið bráðasta; það mun ong- inu iðrast þesB eptir á, að hanu varði oinum 4 krónum til þess að eignast slíka gersemi. Skáldpresturinn á Stóranúpi heíir þegar sýnt það, hver hanu er og hvar hann á heima; hann kefir þegar suugið sig inn í bjarta hinuar íslenzku þjóðar. A.snir. Góö ráð fyrir alla þá, sem hafa barna-uppeldi á heudi: 1. Vertu það, Bein börniu eiga að verða. — 2. tíjörðn það, sem börnin eiga að gjöra. — 3. Forð- astu það, sem börnin eiga að forðast. — 4. Gefðu gott eptirdæmi, ekki aðeins þegar börnin sjá þig og heyra til þín, heldur einnig þegar þau hvorki sjá þig nje heyra. — 5. Gjöri börn þín það sem rangt er, þá rannsakaðu alla breytni þína, framferði og hegðun. — 6. Finnirðu bresti bjá þeim, þá reyndu að lag- færa þá bjá sjálfum jijer, áður eu þú tekur að lagfæra þá hjá börnunum. — 7. Mundu að þeir, sem með þjer eru, taka sjer opt snið eptir lífi þínu og frauiferði. — 8. Því hlýðuari sem þú ert guði, því lilýðnari munu börnin þín verða þjer. Þess vegna bað liiun vitri Salómon um hlýðið hjarta, til þess að geta stjóruað þjóð sinni rjettilega. — 9. Kærleikslaust eptirdæmi lýsir börnuuum sem tunglið. — 10. Kærleiksríkt eptirdæini lýsir þeim eins og sólin. Kongfútíus, Búdda og Iiristur. Kristinn Kínverji sagði þessa dæmisögu til þess að lýsa mismuninum á trúarbrögðura þeim, sem kend eru við þessa þrjá trúarbragðahöfunda: Maður nokkur datt einu sinni í djúpa gryfju og festist þar í leðju svo að hanu með engu móti gat komizt upp aptur. Þá kom Kong- fútíus að gryfjuuni, sá mauuaumingjann og sagði: „Veslings maður! mjer rennur til ryfja að sjá þig svo auuilega staddan, en hvernig gaztu álpast ofan í þessa gryfju ? Jeg vil gefa þjer heilræði: Ef þú kemst upp úr gryfjuuni, þá farðu gætilega frainvegis, svo að slíkt óhapp liendi þig ekki optar“. Síðau fór Kong- fútsíus burt, en maðurinn sat eptir blýfastur. Þá bar þar að Búdda, einnig hauu kom auga á manninn og mælti: „Hvaða hörmung er að sjá þig þarua, maður minn. Ef þúgætir koraizt upp svo sem tvo þriðju vegar eða jafnvel aðeins hálfa leið, kynui jeg að geta dregið jiig upp úr“. En mauugarmurinn gat ekki komizt sem svara mundi þverhaudarhæð hjálparlaust upp úr foræði þeBsu. Loks kom Jesús Kristur þar að og heyrði kveiustafi mannaumingjans í gryfjunni, sera nú var að- fram kominn. Hanu lagðist þegar íiatur niður á grafarbarminu, náði í hendina á manninura, fjekk dregið hann upp úr og þannig bjargað lífi hans. Og drott- inn mælti: er hann þannig hafði frelsað hanu úr hættunni: „Far þú hjeðau og syndga ekki fremar!“ Útgefendur: Jón Uelguson, prestuskóiakennari, Sigurður l'. Sivertsen og líjariii Síiuouarson, kaudídatar í guðfræði. lleykjttvlk. — Fjelagsprentumiðjan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.