Verði ljós - 01.11.1897, Blaðsíða 11

Verði ljós - 01.11.1897, Blaðsíða 11
171 Gufudalur .... 48 messuföll. Grímsey .... 42 mossuiöll. Presthólar .... 46 — Hof á Skagaströnd 42 Sauðanes .... 4G Undirfell .... 41 Staður i Grunnavík 45 Otrardalur . . . 41 Hvammnr i Norðurárd. 43 — Svalbarð . . . . 40 Árnes (i Strandas.) 43 — Tröllatunga . . . 40 Setberg .... 42 — Ólafsvellir .... 40 — Vjer látum þess getið, til þess að fyrirbyggja allau miskilniug, að oss kemur ekki til liugar að ætla, að þessi mörgu messuíoll sjeu öll prestun- um í þessum prestaköllum að keuna. En á hinn bóginn væri það þó barnaskapur að ætla, að öll þessi messuföll væni að kenna óbliðu veðr- áttunnar, vondum vatnsföllum eða miklum vegalengdum eða öðru því- liku. Nei, vjer hljótum að álita, að áhugáleysi safnaðanna eigi livað mestan þátt í þvi, vjer hljótum að álita, að jiessar tölur sjeu hrópandi vottur um hvílíkt dæmalaust kæruleysi, að því er snertir það að rækja helgar tiðir, sje komið inn í söfnuðina víðsvegar um land alt, enda er „söfnuður kom ekki“ tilfært í skýrslum prestanna sem orsök messufalls, alt eins opt og illviðrum eða þviliku er um kent. Þá er að minnast á altaxúsgöngurnar eins og þær voru árið 189G á Islandi. Vjer mintumst lítilsháttar á huignun altarisgangnanna í fyrra haust í hlaði voru, eptir að Iierra biskupinn liafði birt í „K.irkjublaðinu“ yfirlitsskýrslu um messugjörðir og altarisgöngur á þriggja ára timabil- inu 1892—94. Á því tlmabili höfðu að meðaltali 30 af hverju hundraði fermdra manna verið til altaris. Vjer töldum þetta „sorglegar tölur“ þá, er vjer bárum þær saman við skýrslurnar frá næsta þriggja ára tima- bilinu á undan, þar sem tala altarisgesta liafði að meðaltali verið 37,3 af hverju liundraði. Oss þótti lmignunin harla hraðfara. En árið 189G liafa, eptir skýrslunum að dæma, að meðaltali á öllu landinu nö eins 22 af liundraöi liverju fermdra manna verið til altaris! Þegar vjer i fyrra liaust skrifuðum um þetta mál, drápum vjer á það, að vjer liefðum heyrt getið um eitt prestakall, þar sein als engar altarisgöngur hefðu farið fram eitt árið fyrir skömmu; vjer gátum þess með hikandi hendi, svo ótrúlegt virtist oss ]iað, að slikt hefði getað átt sjer stað. En skýrsluruar frá árinu sem leið hafa fært oss lieim sanninn um, að slikt getur fyrir komið viðar en í eiuu prestakalli og er ef til vill eldri eins sjaldgæft og vjer hugðum þá i „vanþekkingu11 vorri. Áriö 1896 var enginn maöur til altaris í 12 — tolf — presta,köllum á íslandi ag í 5 prestaköllum því sem næst rngirnú Vjer leyfum oss hjer aptur til frekari sönnunar máli voru, að til- greiua nöfn þessara 17 prestakalla, og jafnframt tilgreina tiilu hiuna fermdu safnaðarlima i hverju þeirra fyrir sig, eins og í skýrsluuum er talið:

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.