Verði ljós - 01.05.1900, Síða 2
66
llristnitaka forfeðra vorra
og dhrif kristindómsins d líf þeirra.
Ágrip aí’ fyrii'lestri, fluttum í „Banclalagiuu11,
eftir séra Eirík Briem, prestaskólakennara.
P«VÍ liefir oft verið lialdið fram, að lögtekning kristniunar hór á
J4 landi beri vott um, að trúin hafi ekki verið forfeðrum vorum
mikið alvörumál. Eu það hefir áður verið talað um það í fólagi
voru, að þetta er ekki rétt álitið, því að mikill undirbúningur liafði
átt sér stað undir lögtekninguna ; og þess var þá miust, að margar
hinar helztu ættir landsins höfðu átt kristna forfeður, að fjöldi manna
hafði átt kost á að kynnast kristinni trú á forðum sínum til útlanda,
og enu fremur að kristniboðið hafði þá verið flutt í full 10 ár um land
alt með miklu kappi. Hve mikinn árangur kristniboðið var búið að fá
árið áður en kristni var iögtekin, má meðal annars sjá á þvi, að þegar
Hjalti Skeggjason liafði freklega lastmælt goðunum á sjálfu Lögbergi,
þá varð að beita vopnum til að fá hanu dæmdan sekan að lögum. —
Sjálf frásögnin um þá atburði, er urðu á JÞiugvöllum 22.—24. júní árið
1000, ber og áreiðaulegan vott um þá alvöru og það kapp, er meun
lögðu á inálið. Laugardaginti 22. júní söfnuðust kristnir menu saman
fyrir austan Þingvöll og riðu svo á þiugið með miklum flokki; var þá
Hjalti Skeggjason, sekur maður, þar meðal þeirra; um það þarf ekki -
að tala, hvort kristnir menn hafi rétt gert með því að brjóta þannig
landslögin, en þeir sýndu með þvl, að þeir liikuðu ekki við að leggja
lif sitt við að fá máli sínu framgengt, enda lá við sjálft, að heiðnir
inenn legðu til orustu við þá, er þeir komu á þingið. Daginn eftir,
sunnudaginu 23. júní, héldu kristuir menn guðsþjónustu og fluttu svo
mál sitt á Lögbergi, og út úr því sögðust svo kristnir menn og heiðnir
livorir úr lögum við aðra, það er að segja: uú er liafln fullkomin stjórn-
arbylting; var hvorumtveggju, heiðnum mönnum og kristnum, ljóst,
livað ráðist var í með því; tóku heiðnir menn þá það ráð, sem aunars
voru ekki dæmi til hér á landi, sem sé að lórna mönnum, en í aunan
stað áttu kristnir meun fund með sér; töluðn þeir Gissur hvíti ogHjalti
um, að þeir skyldu einnig hafa mannblót, og sögðu svo : „Heiðingjar
blóta hinum verstu mönnum, en vér skulum velja að mannkostum og
kalla sigurgjöf við drottin vorn Jesúm Krist; skulum vér lifa því betur
og syndvarlegar en áður“. Eftir samkomulagi við Hall á Síðu, er
kristnir menn höfðu kosið sér fyrir lögsögumann, kom svo Horgeir lög-
sögumaður daginn eftir fram með ákvæði þau, er bæði kristnir meun
og heiðnir sættust á.* Hauuig var þá mánudaginn 24. júní árið 1000
* Þar sem svo er sagt, að hvorirtveggju, kristnir monn og heiðnir, játuðu