Verði ljós - 01.06.1900, Blaðsíða 2
82
stiginu til liimna og seztur til liægri handar foðurnum. Þess vegua
kemst einnig frelsarinn svo að orði í æðstaprestlegu hæninui: „Gjör
mig nú vegsamlegan, íaðir, hjá sjálíum þér með þeirri dýrð, sem ég
hafði hjá þér áður en heimurinu var“ (Jóh. 17, 5). líér er beinllnis
talað um dýrð, sem frelsarinn liafi haft, áðuv en hann tók á sig
mannlegt hold, en hafi ekki til að hera í holdiuu. Ásigkomulag lians
hlaut að hroytast, til þess að hann gæti hirtst hér á jörðu sem sanuur
rnaður ; en sem sannur maður lilaut hanu að hirtast, til þess að geta
frelsað mennina. En í hverju var þá þessi hreyting fólgin ? Hún var
í því fólgin, að hann, sem var í guðs mynd, hirtist hér á jörðuí þjóns-
jnynd. Páll postuli orðar þetta svo í Fil. 2, 5—7: „Hið sama lunderni
veri í yður, sem var í Jesú Kristi, sem, þótt hann væri í guðs
mynd, áleit, það ekki ránfeng, að vera guði likur, heldur afklæddi sig
henui með því að taka á sig þjóns mynd, er hann kom fram í lík-
ingu manns11.* Breytingin, sem verður á guðs syni við hoidtekjuna, er
þá í því fólgiii, að hann „afklæðist11 (orðrétt útlagt: tæmir sig, exevu)ae
eamov) guðs myndinni. En hvað er meint með því ? Með því er
meint það, að hann afklæðist þeim guðdómseiginlegleikum, er ekki
geta samríinst sönnum manndómi hans. Haun hættir ekki fyrir það að
vera guði likur í insta eðlisínu; eu guði líkur er liann að því leyti
sem hinu heilagi kærleikur er insta eðli veru haus; hann afklæðist ekki
guðdómseðli sínu, því það hefði hann ekki getað áu þess um leið að
hætta að vera sannur guð, heldur afklæðist hann þeim guðdóms-eig-
inlegleikum, sem eru ósamrimanlegir þeim kjörum, sem hann und-
ii'gengst, er haun verður maður, já, maður, sem á að liða og deyja. En
þessir eiginlegleikar eru alnálægðar-, alinættis- og alvitundar-eiginleg-
leikarnir. Sem alnálægur, alináttugur og alvitandi hefði frelsarinn ekki
verið sannur maður ; þessa eiginlegleika hafði frelsarinn í dýrð siuni
hjá föðurnum áður en heimur var skapaður, og þessum eiginlegleikum
íklæðist haun aftur eftir upprisuna frá dauðum, en þó sérstaklega eftir
uppstigninguua; í lægingarstöðuuni verður hann að afsala sér þeim, til þess
að geta verið inönnuin líkur, geta vaxið mannlegum vexti og þroskast
mannlegum þroska, jafnframt því sem insta eðli veru hans er óum-
breytanlega hið sama: heilagur kærleikur. Þessa miklu breytingu á
högum guðs sonar við holdtekjuna hefir postulinn í liuga, er hann
skrifar hin alkunnu orð í síðara Korintubréfinu: „Þér þekkið náð drott-
ins vors Jesú Krists, að hann gerðist fátækur vor vegna, þótt hann
rikur væri, svo að þér auðguðust af hans fátækt“ (2. Kor. 8, ‘J).
En þá er að spyrja : Samsvarar nú þetta fyllilega þeirri inynd af
persónu guðmannsins, sem verður fyiir oss í guðspjöllum vorum?
Hvað snertir alnálægðina, þá þarf engum blöðum um það að fletta,
* Hér er fylgt útloggingu Skat KOrdains, Sjálandsbiskups, á griska frum-
textanum, með því að liin isl. útleggiug er með Ollu röng á þossum stað.