Verði ljós - 01.06.1900, Side 10
90
var ætlunin sú, að gefa almenningi þjóðar vorrar sem glöggasta og
ljósasta hugmynd um það endurskoðunarverk, er verið er að vinna.
Jafnframt þóttist nefndin mega væuta þess, að einhverjar athugasemdir
kynnu fram að koma, er verða mættu leiðbeinandi fyrir hana að ein-
hverju leyti, og var hún þess albúin að taka slíku með þökkum.
Hinu þóttist endurskoðunarnefndin mega treysta, að tilraun henuar
til þess, að leysa verkið sem be/.t af hendi, mundi róttilega metin af
hálfu landsmanna, og sérstaklega þvi, að euginn muudi leyfa sér að
leggja harðan dóin á það verk, áu þess að hann kyuti sér það grandgæfi-
lega; þvi siður kom henni til hugar, að anuarlegar hvatir mundu verða
því valdandi, að reynt væri að gjöra þetta verk tortryggilegt í augum
landsinanna.
I febrúarblaði „Frikirkjunuar11 hefir fyrruin yfirkennari H. Kr.
Friðriksson ritað greinarkorn um þetta mál og kallar það „Nokkrar
athugagreinar við hina nýju útleggingu bifliunuar11. Eg var þá staddur
á Englandi og sá eigi grein þessa fyr en eftir að ég kom hingað til
lands aftur. Fyrir því liefir dregist nokkuð að svara þessum athuga-
greinum hans ; því að nefndin lítur svo á það mál, að eigi sé rótt að
ganga þegjandi fram hjá þeim. Mun siðar verða bent á, fyrir hverja
sök svo ber eigi að gjöra.
Auðvitað er það ekki nema gleðiefni fyrir mig, að sjá gamlau
kennara minn rita um jiað starf, sem ég, ásamt öðrum, hefi með hönd-
um. Það hlýtur að vera mér fagnaðarefni að sjá hann, ölduuginu,
bera ríka umhyggjusemi fyrir Jjví, að útlegging biblíunnar verði vand-
lega af heudi leyst. En ég hafði þá líka búist við jjví, að lianu gerði
j>að með nokkru öðru móti en Jjá er liann var að leiðrétta busastil í
iýrsta bekk latiuuskólans. En Jjví miður verð ég að játa, að mér fiust
Jjessar athugagreinar lians líkjast um of slíkum sparðatining.
Aður en ég held lengra, verð ég að lýsa yfir þvi, að mér þykir
það næsta einkennilegt, að ritdómarinu beinir öllum aðfinningum sínum
að mér, rétt eins og að ég einn hefði starfað að Jjessari endurskoðuu;
— ég segi aðfinningum, Jjví að þessar athugagreinar hans eru tómar
aðfinningar og útásetuingar; ekki eitt viðurkenningarorð er þar sagt
um þetta starf.
Þótt H. Kr. Friðriksson vilji sýna mér Jjann lieiður, að eigna mér
einum endurskoðun fyrstu Móse-bókar, þá verð ég saunleikans vegua
að biðjast undau Jjeirri virðingu. Formaður nefndarinnar, biskup Hall-
grímur Sveiusson, hefir gert glögga greiu fyrir því í formálanurtl, að
þrír meun vinna stöðuglega að endurskoðunarverkinu með mér, og eiga
þeir því drjúgau hlut í þýðingunni, eldci sízt livað búning efuisins
snertir, islenzkuna; og nú er Jiað einmitt málið, sem hann er að fetta
fingur út i. En óhætt rrran að gera ráð fyrir því, að yfirkenuarinn
gamli hafi látið svo lítið að lesa yfir þeunan formála, Jjar sem gerð er