Verði ljós - 01.06.1900, Síða 7
87
Newton og Jolm Locke voru allra manna sparlííastir og hófsamastir.
Linné sönuileiðis; hann getur þess beinlínis, að „vatn sé allra drykkja
hezt, mjólk næst bezt, vín brúkað í hófi sé gott, eim brennivíu sé eitur
fyrir nianninn“. Samkvæmt þessu litði hann sjálfur. — Og Edison,
hinn heimsfrægi snillingur, er hvað áfengi snertir „nazirei“ frá barn-
æsku. Karl 12. bragðaði aldrei vín, öl né áfenga drykki frá þeirri
stundu, er liann gjörðist herforingi. Jeffersson ríkisforseti var strangasti
bindindismaður. A síðustu árurn æfi sinnar lýsti hanu yfir því, að ætti
það oftar fyrir sér að liggja að verða stjórnarforseti, skyldi fyrsta
spurning sín um alla embætta-umsækendur verða þessi: „Er hann of-
hneigður til áfengra drykkja? — Webb kapteinn, er synti yfir Etiglands-
sund, og Nansen, er fór á skíðum yfir Grænlandsjökla, voru báðir bind-
indismeuu og leituðu sór ekki styrktar í áfengisnautn.
Oetta eru aðeins nokkur dæmi tekin af haudahófi frá þeim svæðum
lífsins, sem mikilvægusterutaliu — svæðum verzlunar og iðnaðar, vísinda
oguppgötvana, stjórnmálaoglikamsíþrótta. Hvervetna verður uiðurstaðan
liin sama: það eru bindindissömu mennirnir, sem jafnan liafa komist
lengst.
Viljir þú komast áfram í lífinu, þá veldu þér ekki vínið að vini
eða munuð að styrktarstaf eru; •— þau eru svikulli eu reirstafir Egiftalands.
— iSkógarhunangið og úlfaldahárs-kápan koma að góðu haldi enu í dag.
iSvo lengi má drekka að maður um siðir lendi í rennusteininum, en til
ijallstinda nær engiun hve inikið sem liann drekkur.
Sé vegurinn til lielvítis lagður afsökunum, þá er vegurinn til synd-
ar og svívirðingar stráður flöskubrotum og fúllifis-inerkjum. Glataði
sonurinn lenti hjá svína-drafinu.
Við „breunivinshafið11 eru aðeins fjórar liafnir, og býsua ömurleg
eru nöfn þeii'ra. JÞær heita: letigarður, fangelsi, geðveikraspítali og
sjálfsmorð. Sórhver sá, er reytit hefir að teikua uppdrátt af „heimi
eymdauna11 liefir ávalt fundið þetta — þessar fjórar hafuir og fieiri
eigi. I einhverri þeirri leggur sérhver sá að landi um siðir, sem leggur
siglingu sína um sjóinn þann og snýr ekki aftur.
Ekkort er auðveldara en að sanna þetta.
Lunier hefir sýnt með rökum, að sjálfsmorð, brjálsemi, slys og
hryðjuverk standi í róttu hlutfalli við breþnivínsbrúkunina i fylkjum
Erakklands. í norður- og norðvestur-fylkjuuum þar sem mest, sé drukk-
ið af róu- og kartöflubrennivíui, séu sjálfsmorð, vitfirriugar, óhappaslys
°g hryðjuverk almennust, en þar á móti beri öllu minna á öllu þessu
í suður- og suðaustur-fylkjunum, þar sem minst er drukkið af breuni-
víni. Hið sama kvað eiga sér stað á Italíu. A Laugbarðalaudi og í
Eeneyjum eru sjálfsmorð tíðust, þar er lika mest drukkið af brenuivíni;
i Neapel og á Sikiley eru þau miklu sjaldgæfari, enda er brenuivíu
þar miklu sjaldsénara. í Austurríki er ofdrykkja og vig í róttu hlut-