Verði ljós - 01.06.1900, Side 13

Verði ljós - 01.06.1900, Side 13
93 Ef til vill má iið því fiuna, r.ð oss hefir láðst að neina burt skc (6,1) og slceði (7,10); að því, er eg ætla, mun það aðeius vera á þess- urn tveim stöðum; alstaðar anuarsstaðar mun jiví vera breytt. En svo getur jiað og orðið álitamál, hvort ástæða sé til að gera Jietta sagnorð laudrækt úr málinu. Það kemur þó fyrir i íslenzkum bókum þegar á 15. öld og mun jafnvel finnast í handritum frá 14. öld. Skal ég nefua nokkur dæmi. I Nikulásardrápu 51 (ortri um 1400); í Licia skeði litlu síðar | likams hungr með árferð þungri; Hist. eccles. Isl. 2. 168: „þar af hefir opt mikil óhæfa sket“ (í bréfi Islendinga til Hákon- ar háleggs); kaunske í „variant" við Hænsnajióris-sögu. í kveð- skap síðari ára mun það oft koma fyrir t. d. „Þá kom loks eptirskipti skoð“ (Sveinbjörn Egilsson: Ljóðmæli, 225. bls.) Þá er livers og liverra sem tilvísuuarfornafn. Ritdómarinn jiarf nú ekki að fræða oss á Joví, að i fornri íslenzku só liaft er . . . hans, er.. . . l>eirra. Oss var það áður kuunugt. Eu oss jiykir sú setningaskip- uu mikils til of forn og „lurksleg". Það er eiu af mogiureglum vorum að taka eigi upp úrelt fornyrði eða úreltar setningaskipanir. En eigi tekst höfundinum vel, þegar liann ætlar að fara að laga setningaruar fyrir oss; jiýðingin verður rammskökk og öfug; því að svo virðist, að hann hafi eigi athugað sambandið að neinu leyti, jiví síður lát-ið sér til hugar komaað lita i einhverja útlenda biblíujiýðing, úr því haun á eng- an aðgang að frumtextanum. Þaunig ætlar hann t. d. að laga þessa setningu: „Drottinu, fyrir hvers augsýn eg hefi gengið, mun senda eng- il sinn með þér“ o. s. frv. (1. Mós. 24,40)* og gerir það á þessa leið: „Fyrir auglit drottins hef jeg gengið, og liaun mun“ o. s. frv. A þeuuan hátt verður þýðiugin alskökk; aðalsetningin er gerð að aukasetuingu, og auk þess gætir haun þess eigi, að j>að er tveut ólíkt „að gangafyr- ir auglit Drottius", og „ganga fyrir augliti (eða augsýii) Drottius11. Hór liefir skilningurinn á efninu ekki verið meiri eu jietta, að liann liefir ætlað að „augsýn“ væri þolfall (accusativus) í stað jiess, að það er þágufall (dativus); en það gjörir liór allau mun. Betra er af tveunu iilu að íslenzkau sé stirð á stöku stað, heldur en að jiýðingin verði röug. En er nú ástæða til að amast svo mjög við hvers og hverra? Það er sjálfsagt- að nota jiessi tilvisunarorð sem sjaldnast, en hins vegar uggir oss, að varla muni unt að komast með öllu hjá þeim, þá er snúa á útlendum ritum, án þess að raska réttu setuiugasambaudi oða gera málið stirt og ójiýtt. I biblíujiýðing vorri haí’a jiau átt laud- vist frá upphafi. Og eigi liefir Sveiubjörn Egilsson bygt Jieiin út, hvorki 1 l'ýðing siuni á Jesajasi ué Odyssevs-kviðu ; euda kemur liverr eða bverr er sem tilvisunarfornafn fyrir í fornritum vorum, eins og nú skulu dæini sýnd. * H. Kr. F. sogir 20,40 — onn oinu sinni röng tilfærsla oða prentvilla; ölluiu getur skjatlast.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.