Verði ljós - 01.06.1900, Qupperneq 12

Verði ljós - 01.06.1900, Qupperneq 12
92 sú réttritun sé „stórhneyksli á slíkri bók“ (1>. e. bibliunni) og kveðst hann eigi ætla að „maunspilla sér á að ræða um hana“. Eg þarf' varla að taka það fram, að ég ræð engu um það, hver rjettritun er eða verður á biblíunni, en hlýði boði og bauui nefndarinn- ar í því efni. En mér segir svo hugur um, að athugagreiuar kennar- aus míns gamla hefðu oi-ðið öðru vísi í vorn garð, ef réttritun þeirri, er kend er við liann, hefði verið fylgt á sýnishoruiuu; — ef haun þá á annað borð hefði skrifað nokkurar athugagreinar; og það hefði haun helzt aldrei átt að gera, því að eins og síðar mun sýut. verða, er hanu als ekki fær að dæma um þessa hluti. Það þarf meira til þess en það, að liafa verið kenuari í ísleuzku. Ritdómarinn sér þess glögg merki, að Blaðamannafélagið, er í rithætti fylgir meginreglum liins alkunna fræðimanus dr. Jóns Þorkelssonar eldra, er að steypa undau honum, er að rýma réttritun hans út. Og eigi kvað sízt kann það að verða hættu- legt spor í þá átt., ef biblían kæmist inu á öll heimili laudsius meðrétt- ritun Blaðamannafélagsius. Er það nema eðlilegt að föðurnum líði illa, þegar verið er að bera barnið hans út? Hiun háttvirti höfundur liiuua umgetnu athugagreina finnur það ineðal annars að sýnishoruiuu, að víða komi fyrir í því útlend orð og óíslenzkuleg. Telur hann upp þessi dæmi: á ný (4,25), slce, skeði (G,l og víðar), hyggja 'órkina (G. kapít., fyrirsögu), byggja borg (11,4.8), bgggja áltari (11,8 — segir höfuudurinn —, en á að vera 12,8), sömuleiðis byggja hús; œ/ða menn (11,14 — segir höf. —, en á að vera 14,14), pláss (24,31), hverra, livers (24,37; 24,40) sem tilvisunarfornafn; spreklótt- ur (30,35 og víðar); ítarlega (43,7); vigt (43,21); svo og orðið niórk. Það er nú aðgætandi, að öll þessi orð — að ovð'mo. spreklóttur emw uudan teknu — eru í hinni uúverandi biblíuþýðing vorri. Viðkuunan- legra hefði því verið, að höf. hefði sakað oss um, að vér væruin of fast- heldnir við hina eldri, núgildaudi þýðing vora (sbr. orð biskupsins í formálanum: „Samkvæmt liinuin viðteknu meginreglum .... er sérhvað það leiðrétt er rangt reyuist, ónákvæmt eða óheppilega orðað i núver- andi þýðingu, þó svo að sneitt er lijá óþörfum breytiugum og mjög smávægilegum).“ En það virðist nokkurn veginu ljóst, að málið hefir ekki versnað, þótt sumum orðuin hafi verið haldið úr eldri þýðingunni, hafi hún að öðru leyti verið bætt að stórum mun. Vér leyfum oss og að kalla það hótfyndni og útásetningasemi að finna að flestum þessara orða. „A ný“ er mjög tíðkað nú á dögum, bæði í ræðu og riti; sama er að segja um byggja, þótt vór fúslega ját.um að liitt só samkvæmara fornu ' máli: að reisa altari, eða gjöra altari; enda kemur þetta orð eigi fyrir nema á fáum stöðum i fyrra lduta bókarinnar. Vér veittum því sjálfir eftirtekt og höfum alst.aðar breytt því síðar í reisa eða gjöra altari (sjá t. a. m. 1. Mós. 33,20; 35,37 og 2. Mós. 20,24.25).

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.