Verði ljós - 01.06.1900, Blaðsíða 5

Verði ljós - 01.06.1900, Blaðsíða 5
85 enn vorn ófundnar, eða um hagi og ástæður framandi þjóða og landa ; sama er að segja um þekkiugu lians á rás heimsviðburðanna í sögunni, að vór nú ekki nefnum vísindalegar ransóknir, t. a. m. við- víkjandi uppruna og eðli Mósebókanna; með tilliti til alls þessa hefir hann verið sömu lögum háður og samtíð hans, með því að ekkert af öllu þessu er andlag guðlegrar opiuberunar. Iíefði Jesús t. a. m. verið spurður um, hver hefði samið Mósebækurnar, eða hvort Davíð hefði ort 110. sálminn í Davíðssálmum, hefði hann án efa svarað slíkum Hpurningum á likau hátt og hann svaraði manninum, er bað haun að skifta arfi : „Maður, liver hefir sett mig fyrir dómara og skiftaráðanda milli yðar ?“ (Lúk. 12, 14), þvi að alt slíkt var köllunarstarfi lians ó- viðkomaudi. Jesús Kristur ber fram í persónu sinni í lægingarstöð- unni hugsjón mannlegrar fullkomuunar, ekki í vísiudalegu tilliti, heldur í trúarlegu og siðferðilegu tilliti. Og þetta breytist ekki, hvernig sem þ ekkin gar-sj ó u deildarliringurinn stækkar. í lægingarstöðunui liefir Jesús þannig afklæðst þessum guðdóms- eiginlegleikum, sem vér nefnum alnálægð, almætti og alvitund, af kær- leika til vor mannanna, til þess að geta orðið oss likur í öllu og frels- að oss. Þessi takmörkun hans er sjálfsmörkun, liann hefir sjálfur viljað það svo af elsku til manuanna og lilýðni við vilja föðursins, til þess að vér „mættuin auðgast af lians fátækt“. „Fyrir þvi — segir postulinu — hefir guð hátt upp hafið hann og gefið lionum þá tign, sem allri tign er æðri, svoaðöll kné skuli beygja sig fyrir Jesú tign------og sér- liver tunga viðurkeuna, að Jesús Kristur er drottinn guði föður til dýrðar“ (Fil. 2, 9-10) — í upphefðarstöðunni, sem byrjar með upprisu hans frá dauðum, gerir guð hann vegsamlegau ineð þeirri dýrð, sem liaun hafði hjá lionum áður en heimurinn var, — þá íklæðist liauu aftur því, er hauu áður hafði afklæðst, og sezt við hægri hlið liimnaföðursins. Hér er liaun sá, sem alt vald er gefið á himni og jörðu (Matt. 28,18); hér er hanu sá, er alt, veit, og þá einnig hverjir elska liann á jörðu (Jóh. 21, 17), og hér er hann sá, sem alstaðar er nálægur, hvar sem tveir eða þrir eru saman komnir í hans nafui (Matt. 18, 20). Dví ber houum að eilifu heiður, tigu og tilbeiðsla sem „sönnum guði af sönn- um guði“. Jón Holgason. jjeilög bindindissemi. Eftir C. Skovgaard-Potorson, sóknarprost. II. Þá er að minnast á ofdrykkjuskáldin, sem svo mörg hafa til verið i heiminum, — eru þau vottur þess, að fýsn holdsins ljái anda manns- lus vængi? Nei, þau sanna oss það eitt að ofdrykkjan er einsogkrani

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.