Verði ljós - 01.06.1900, Side 9

Verði ljós - 01.06.1900, Side 9
89 mjög þeirri Jjýðingu ritningarinnar, er vér nú eigum við að búa, er á- bótavant í flestum greinum. Þá er þess var farið á leit við mig, að ég gerðist starfsmaður Biblíufélagsins, í því skyni að viuna að endur- skoðuninni ásamt nefnd þriggja manna, kom mér eigi til hugar, að nauðsyn væri á nýrri þýðing, heldur mundi nægja að lagfæra ýmsar rangþýðingar, svo og bæta málið á stöku stað. Líkrar skoðunar mun og liin háttvirta endurskoðunarnefnd hafa verið. En brátt varð það oss öllum ljóst, er að endurskoðuninni vinnum, að í raun og veru gæti ekki verið um neina endurskoðuu að ræða, heldur yrði að semja nýja Jjýðingu, eða því sem næst; svo stórgölluð er hin ísleuzka þýðing ritn- ingarinnar, hvort sem á málið er litið eða þess gætt, hve röng útlegg- ingin er á mýmörgum stöðum. Síðari gallinn stafar aðallega af því, hvað gamla testameutið snertið, að aldrei hefir verið þýtt úr frummál- inu, heldur jafnan eftir þýðingum annara Jjjóða, er livergi nærri voru fullréttar; og Jiað sem vex-ra er : Jxýðendurnir ísleuzku hafa á stundum misskilið þessar útlendu þýðingar hrapallega, og er það kunnugra eu svo, að þess þui-fi að nefna dæmi. En Jxegar gjöra á uýja þýðingu ritningarinnar hjá Jxjóð, sem um margar aldir hefir lesið „guðs orð“ á sinui eigin tuugu, má jafnan bú- ast við því, að fjöldi mauna kuuni illa bi-eytingunum. Það er skiljan- legt, að menn, sem daglega lesa í í'itningunni og faruir eru að venjust orðfæri liennar, kunni illa við það, að þessi bók fái nýjan búuing; það er skiljanlegt, að sumt, fólk, sem sunnudag eftir sunuudag og ár eftir ár hlustar á upplestur „guðs orðs“ í kirkjunum, uni því illa, að þetta orð liafi fataskifti, fari í ný föt. Ekki sízt er þetta skiljaulegt um al- þýðu manna og gamalt fólk. Gamalmennið, sem farið er að nálægjast gröfina og leitar sér huggunar og hugsvölunar í bibliunni, vill að hún mæli til þess með sömu oi-ðum og þá er það var barn og gekk til prestsius ; Jxvi finst Jxað vai'la Jxekkja þennan foi'nvin sinn, sé hann bú- inu nýjum klæðum. Fyrir þessa sök hafa endurskoðaðar biblíuþýðingar oft átt litlu vinfengi að mæta í fyi'stu. m muu það ekki.ofsagt, að sjaldan hafi biblíujxýðing nokkurrar Jjjóðar tekið meiri stakkaskiftum í eitt og bið sama sinni en vorri er ætlað að gjöi'a við þessa endurskoðun. Breytingin er svo gagngei'ð, hlýtur að vera Jxað, fyrir því að trauðla mun unt að benda á nokltura l)jóð, sem eigi, eða hafi noklairn tíma átt, jafnlólega biblíuþýðing og vor er. Þetta stafar auðvitað af því, hve fáir og smáir vór erum. Vér höfum aldrei haft efni á að kosta miklu til neins, oss hefir ávalt skort mátt og megiu til þess að gjöra verk vor vel og leggja mikið í sölurnar, í sama skiluingi og stórþjóðirnar geta og gera. Það þarf því eigi að koma neinum á óvart, þótt eiuhverjir liafi ynnslegt að athuga við |>aö sýnishorn af hinni nýju biblíuþýðing vori'i, er komið liefir fyrir almennings sjónir. Þá er það var birt á prenti,

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.