Verði ljós - 01.06.1900, Side 16
96
„Kirkc-Lcksikon“ flr. Prcderiks Nielscns,
som minst liofir veri5 á áður hér i hlaðinu, er sifelt að koma út. Með sið-
asta (19.) héftinu or lokið við fyrsta hindi þossa stórmerka ritvorks, sem livor
prestur ætti að eiga í hókaskáp sínum ; þvi að það or hlátt áfram gullnáma
kirkjulegs og guðfræðilegs fróðloiks, þar sem finna má ítarlogustu upplýsingar
um hvað oina, or við kemur svæði guðfræðilegra visinda i fortíð og nútið.
Alt, sem snertir kirkju íslands fyr og nú i þossu kirkjulega alfræðissafni,
er samið af forstöðumanni prestaskólans, sóra Pórhalli Bjarnarsyni, og or það
i alla staði nákvæmlega gert og vel af hendi loyst. Paö er ætlast til að rit
þetta vorði 50 hefti (þriggja arka) og kostar livort þeirra 85 aura.
Sænskar bækur kristilegs efnis
liafa oss verið sendar til umtals frá „Postcrlands-Stiftelsens Porlngs Expoditiou11
í Stokkhólmi: „Ur minnet och dagboken1'. Anteckningar frán áren 1848
—98 af B. Wadsiröm“, 1—4 b. Er það mjög fróðleg lýsing á lííinu innau
sænsku kirkjunnar á síðari helming þcssarar aldar eftir ágætan sænskan prcst.
(Verð 4 kr.) „I várbrytningen" at Mathilda Boss (verð 1,25); „Pá
himlastigen" of E. Prentiss (verð 2 kr.); „Gcnom mörka d a 1 a r“ af
von Blomberg (verð 1,25); „II v a r da gs 1 i f“ af Runa (verð 1,75); „Beratt-
e 1 s e r u r 1 i f v e t“ af C. 0. Roscnius (verð 1,25); „P r om ra a o c h o g u d-
aktiga personers död“ af Seelbuclc (verð 1,50). AUar þesBar bækur
innibalda kiistilegar frásögur stærii og minni, eiukar uppbyggilegar fyiir þá,
er geta losið sænska tnngu.
Prestskosning og prestakaliaveitiug.
í Sauibæ á Hvalfjarðarströnd hefir sóra Einar Thorlacius í Pellsmúla á
Landi hlotið kosningu mcð miklum atkvæðamuu og er branðið nö veitt honum.
Þar voru auk hans i kjöri þeir séra Olafur Ólafsson á Lundi og eéra Sigurðnr
Jónsson á Þönglabakka.
Landshöfðingi hcfir veitt Beynivelli í Kjós séra Haldóri Jónssyni, og Mos-
fell í Grímsnesi séra Qísla Jónssyni, samkvæmt nudangenginni kosningu safn-
aðanna.
Nú eru laus fjögnr brauð: Staður í Súgandafirði, Presthólar, Meðallandsþing
og Landprestakall (Stóruvellir).
Synodus
veiður haldin í Reykjavík 29. júní og hefst einui stundu fyiir hádegi. Dag-
skrá hefir ekki verið anglýst enn.
Noiðicn/kir prestar
halda jiriðja aðalfuml sinn á Sauðárkrók þ. 3. júlí.
„Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðloik. Komur
út oinu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. I Vosturlieimi 60 cont. Borgist
fyrir miðjan júlí. Uppsögn verður að vora komin til útgofonda fyrir l.októher.
r
Utgefendur:
Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. f guðfræði.
B,eyk,Iavlk. — FélagBprentsmitjan.