Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 8

Verði ljós - 01.01.1901, Qupperneq 8
4 ■ áður. Fyrir þetta ber oss að þakka guði nú við kvöld liinnar útrenn- andi aldar. Fyllumst von og trúum á ljós heimsins, er dreift getur allri þoku og brætt getur allan klaka ; það getur eytt vetrarríkinu og vetrarmyrkrinu, sem svo oft grúfir yfir mannssálunum. En um fram alt gleymum eigi að veita ljósi heimsins móttöku í hjörtu vor. Því meiri sein birtan af því verður í sálu hvers einstakl- ings, þess betur mun kirkju Krists líða meðal vor, og þess meiri fram- förum mun þjóð vor taka. Biðji uú allir þeir, er kristna ljósinu unna, guð um rikulega blessun á komandi öld, blessun til handa kirkju og ættjörð, blessun til handa sjálfum sór, um ljós og yl kristilegrar trúar og vonar. Setjum oss allir það mark með byrjandi öld, að vei-ða betri menn, menn, sem lifa lííi sínu í ljósi guðs ; reynslan mun þá sýna, að vór verðum og duglegri og framkvæmdasamari þjóð. Bág kjör bræðra vorra, neyð ættjarðarinnar, sundurlyndi laudsmanna og óvild hvors til annars mun þá koma sárara við oss; en finnum vér að eins sárt til þess, fer oss um leið að verða það áhugamál, að alt þetta færist í lag. Einu sinni ætluðu mennirnir að reisa sér háan turu, er næði til himins, og hafa að sameiuiugarmarki; sú fyrirætlun varð að engu. En fyrir 19 öldum ól fátæk kona lítinn svein og lagði hann nýfæddan í jötuna; og verði bent á nokkurt sameiningarinark, ininnisvarða sam- lyndis og friðar, þá er það „ljós heimsius“. Jatan í Betlehem er eigi að eins undra-mikill viti, sem sést um heiin allan ; eu litla barnið, sem þar lá einu sinni, er nú orðið að stóru ljósi, sein skíu á hiuum audlega liimni lieimsins, andleg sól, er verma vill hvert einasta mannshjarta boðiu og búin til þess að útrýma óvild og kala úr brjósti sórhvers manns, síf'elt og einatt sendandi geisla síua niður í maunshjörtun, til þess að sameina þá alla í einum anda og gefa þeim öllum frið guðs barna. Heilsum þvi nýrri öld með von og trú, minnugir þess, að oss er upp runnið ljós af hæðum. Enginn standi kvíðinn og áhyggjufullur, livorki um kirkju, ættjörð né sjálfan sig á sjónarhól aldamótanna. — Fylgjum dæmi Samúels ; á einui fagnaðarstund lífsins, þá er þjóð hans hafði unuið sigur á óvinum 'sínum, reisti hann upp minningarstein og kallaði hann Ebenezer (þ. e. hjálpræðisstein) og sagði: „Hingað til heíir drottinn hjálpað oss“ (1. Sam. 7). Gerum og hið sama. llitum þakk- látir og glaðir á minniugarstein þann, er vér reisum hinni hverfandi öld í liuga vonum, orðin dýrðlegu: „Hingað til hefir drottinn hjálpað oss“. I þeim felst von og trúarvissa, sem bygð er á reynslu guðs barna. Hvað nýja öldin færir oss, vitum vór eigi, alt fram undan er hulið oss; en þó er bjart um oss og yfir oss, því að ljósið skínímyrkr- unura, ljósið af hæðum, ljós heiinsins. Horfum því fram á við og upp á við.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.