Verði ljós - 01.01.1901, Síða 11

Verði ljós - 01.01.1901, Síða 11
7 ég tek Jiað upp aftur, að hafi Jesús ranglega gert tillcall til þess, að vora guðs sonur, þá er hann enginn heimspekingur—hann er þá ekkert nema svikari. Hafi hann viljað efla sælu mannkynsins með „guðrækilegum brögðum“, þá sýnir það ekki heldur, að hér eigi snillingur andaus í hlut, að honum hefir jaíuvel ekki tekist að draga manu eins og yður á tálar. Þór verðið hér að velja á milli ])essa tvens, annaðhvort er hann miklu ineira eða þá líka miklu minna eu heimspekingur, — miklu meira,, ef hann hefir talað satt, miklu minna, ef hann hefir framborið það, sem ósatt var. Nú getið þór valið um. —En maður getur dregið sjálfan sig á tálar, og þannig í góðri trú kent það, sem rangt er. —Það gerir kenningu einskis manns áreiðanlegri, að hann dreg- ur sjálfan sig á tálar um leið og haim er að villa sjónir i'yrir öðrjum. Góð trú breytir eigi villu í heimspeki, og einmitt af þvi, að þór álítið, að Jesús hafi starfað í sjálfsblekkingu, verður yður það með öllu ó- mögulegt að kalla liann mikinn heimspeking. —Hann hefur getað dregið sjálfan sig á tálar í eiuu atriði, og jafu- framt verið fullkomlega samkvæmur sannleikanum i öllum öðrum. -Það er vissulega mögulegt að bianda saman róttu og röngu i heim- speki, eins og þráfaldlega liefir gert verið i sögunni og náttúruvisindun- um. En álítið þér það mögulegt, að draga sjálfan sig á tálar þar sem um annað eins atriði er að ræða og það, hver maður só? Til dæmis að taka: Hvað heitið þór? —Durand. —Hvaðan komið þór? —Frá Lyon. —Hvaða atviunu stuudaði faðir yðar? —Ilann var litari. —-Gætuð þér nú hugsað yður það mögulegt, að þór, spurður að þessu hinu sama, segðuð, að þér hétuð Eaimund og kæmuð frá Paris, þar sem faðir jdSar stýrði hanka? — Nei. —Haldið þér, að þér gætuð látið yður detta í hug að fullyrða, að þór hftiðuð fundið upp púðrið eða gufuvélina? —Nú gerið þór að gamni yðar. —Nei, mór er bláalvara. í slikum efuum dregur enginn sjálfan sig á tálar. Aunað livort t-alar hanu sannleika eða haun lýgur. Þannig, þegar Jesús segir: Eg em guðs son (Jóh. 10, 36); eg em útgeuginn frá föð- urnum og komiun i heiminn (Jóh.lC, 28), — þágetur hanu eldd hafa dregið sjálfau sig á tálar. Annað livort segir liaun sanuleikanu aða hann er að fara með vísvitandi ósannindi. Ef þór óskið að lýsa honum eius og heimspekingi, þá farið moð liann eins og með Sókrates eða Plató eða Aristóteles; þeir sögðust vera menn, þar sem liann sagði:

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.